Flestir vilja að nýr Landsspítali rísi á Vífilsstöðum
Um 50 prósent landsmanna vilja að nýr Landsspítali rísi á Vífilsstöðum í Garðabæ. 39,6 prósent vilja að hann rísi við Hringbraut, þar sem spítalinn...
Rannsaka hvort að verktakar sem handteknir voru hafi gerst sekir um...
Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu rannsakar nú hvort að að verktakar sem sitja í gæsluvarðhaldi vegna gruns á stórfelldum skattalaga- og bókhaldsbrotum hafi gerst sekir um...
Opnun útboðs: Ísafjarðarbær, Lóð Edinborgarhússins
Tilboð voru í fyrradag opnuð í verkið „Lóð Edinborgarhússins“. Fjögur tilboð bárust:
SRG Múrun 33.105.000-
Kjarnasögun 35.877.900-
G.E. Vinnuvélar 23.748.450-
Búaðstoð 26.137.400-
Kostnaðaráætlun hljóðaði upp á 27.089.300 kr.
Verktakar æ oftar á gráa svæðinu
mForstjóri Ístaks lýsir þungum áhyggjum af meintri notkun verktakafyrirtækja á vinnuafli sem sótt er í gegnum útlendar starfsmannaleigur.
Segir hann að brögð séu að því...
Glíma við setbergið í Húsavíkurhöfða
Nú er farið að reyna á það hvernig verktakanum við gerð jarðganga undir Húsavíkurhöfða gengur að eiga við setbergið í höfðanum. Búist er við...
Byggingarfulltrúi gefur ekki mikið fyrir útskýringar Mannverks vegna niðurrifs Exeter-hússins
„Heimildarnar voru alveg klárar, við erum í miklu sambandi við þessa menn og ég gef ekki mikið fyrir þær,“ segir Nikulás Úlfar Másson byggingarfulltrúi...
26.04.2016 Andakílsárvirkjun: Endurnýjun á stöðvarþaki
Útboðsverkið felst í endurnýjun og viðgerðum þaka á stöðvarhúsi Andakílsárvirkjunar, en þrjú þök eru á stöðvarhúsinu. Helstu verk felast í að endurnýja allt bárujárn,...
Mikill vilji fyrir byggingu smáheimila: “Svona sem byltingar hefjast“
Greinilegt er að mikill áhugi er á því að boðið verði upp á fjölbreyttari húsa- og byggingarkost á höfuðborgarsvæðinu en ríflega tvö hundruð manns...
03.05.2016 Landeyjahöfn – Haust dýpkun 2016 til 2018
Vegagerðin óskar eftir tilboðum í dýpkun á Landeyjahöfn. Áætlað er að dýpka þurfi allt að 280.000m³ á næsta tveimur árum, 2016 – 2018.
Útboðsgögn verða...














