Ný Vestmannaeyjaferja kom vel út úr líkansprófun og telst nú fullhönnuð
Ný Vestmannaeyjaferja kom vel út úr líkansprófun og telst nú fullhönnuð. Formaður stýrihóps vonast til að smíðin verði boðin út öðru hvoru megin við...
Verkís sér um göngu- og hjólabrú yfir østre Aker Vei í...
Verkís sér um vega- og umferðarhönnun, landslagsarkitektúr og verkefnisstjórn og svo sér Vinnustofan Þverá um arkitektúr og VBV um burðarþol. Verkkaupi er SVV eða...
Opnun útboðs: Húsavík, Bökugarður, lenging stálþils
Tilboð opnuð 8. desember 2015. Hafnarsjóður Norðurþings óskaði eftir tilboðum í lengingu stálþils við Bökugarð á Húsavík.
Helstu verkþættir og magntölur eru:
· Þilskurðar, lengd um...
Segja ekki teikn á lofti um bólumyndun á húsnæðismarkaði
Greiningardeild Arion banka spáir 30 prósenta verðhækkun að nafnvirði á íbúðarhúsnæði fram til ársins 2018. Verðhækkanir hafa verið umfram verðlag í fjögur ár. Hins...
Sveitarfélögin gætu haft mjög mikil áhrif á lækkun byggingarkostnaðar íbúða
Sveitarfélögin gætu haft mjög mikil áhrif á lækkun byggingarkostnaðar íbúða segir Guðbergur Guðbergsson, löggiltur fasteignasali. Lóðaverð á þeirra vegum hafi hækkað ískyggilega mikið síðastliðin...
Opnun útboðs: KEFLAVÍKURFLUGVÖLLUR Eldsneytis- og ídráttarlagnir í stæði 20 og 21
Lesin eru upp nöfn bjóðenda, heildartilboðsfjárhæð ásamt kostnaðaráætlun.
Engar athugasemdir við framkvæmd útboðsins.
1. Ellert Skúlason ehf.
kr. 48.966.875.-
2. Ístak hf.
kr. 44.303.508.-
3. Íslenskir aðalverktakar hf.
kr. 41.050.181.-
Fleiri tilboð...
Íbúðalánasjóður setur 500 íbúðir á sölu
Íbúðalánasjóður hefur ákveðið að setja um 500 íbúðir úr eignasafni sjóðsins í opið söluferli. Um er að ræða þriðjung þeirra íbúða sem nú eru...
Spá 30 prósent hækkun á íbúðaverði fram til 2018
Greiningardeild Arion banka spáir 30 prósent verðhækkun að nafnvirði á íbúðarhúsnæði fram til ársins 2018. Verðhækkanir hafa verið umfram verðlag í fjögur ár. Hins...
Af hverju er dýrt að byggja?
Flókið regluverk eykur bæði tíma og kostnað sem fer í byggingu húsnæðis hér á landi. Þetta er niðurstaða kortlagningar byggingarferlisins sem unnin var af...