Unnið er að því að stækka húsnæði Flugbjörgunarsveitarinnar á Hellu

0
Unnið er að því að stækka húsnæði Flugbjörgunarsveitarinnar á Hellu, en stutt er síðan sveitarfélagið gaf grænt ljós á breytingar á byggingareitnum þar sem...

Nýtt hjúkrunarheimili tekið í notkun í Bolungarvík

0
„Það er stór dagur í lífi bæjarfélags þegar nýtt hjúkrunarheimili er tekið í notkun, enda skiptir miklu máli í hverju samfélagi að vel sé...

Byggingakrani valt í Ásholti í Reykjavík í dag

0
Vörubíll valt í Ásholti síðdegis í dag og lenti á byggingarkrana, þannig að hann féll. Litlu munaði að kraninn færi á húsin sem hann...

Arkitektahópur vinnur Turner verðlaunin

0
Turner verðlaunin Bresku Turner myndlistarverðlaunin voru veitt í gærkvöldi en verðlaunaafhendingin sem slík er einn af mikilvægustu viðburðum menningarársins í Bretlandi og hefur verið undanfarin...

Talið er að tjónið fyrir Landsnet verði líklega yfir 100 milljónir...

0
Landsnet vonast til að ljúka viðgerða á byggðalínuhringnum á næstu tveimur sólarhringum. Línur löskuðust í óveðrinu í gærkvöldi og í nótt, en ljóst er...

Miklar skemmdir er hluti þaksins fauk af í Vestmannaeyjum

0
Fulltrúar tryggingafélaga og iðnaðarmenn hafa í morgun skoðað skemmdir á húsi í Vestmannaeyjum. Þakið sviptist af einu herbergja hússins skömmu eftir að íbúi gekk...

Lítið álver á að fara rísa við Hafursstaði – Hvað eru...

0
Klappir Development ehf. í samstarfi við Kínverska fjárfesta - þar sem vafalítið er stutt í kínverska ríkið - vilja reisa 120 þúsund tonna álver...

75 milljónir í umdeilda viðbyggingu Alþingis

0
Fjárlaganefnd leggur til í nefndaráliti sínu við fjárlagafrumvarp næsta árs að 75 milljónum verði varið til að hefja undirbúning og hönnun á 4.500 fermetra...

Byggingarkostnaður hjúkrunarheimilins Eyrar var 1260 milljónir króna

0
Skýringar á framúrkeyrslu á byggingarkostnaði við hjúkrunarheimilið Eyri eru margþættar og liggja flestar fyrir, segir Sigurður Pétursson formaður byggingarnefndar. Um síðustu áramót fékk nefndin...

Hafna tilboði í Þríhnúka

0
Kópavogsbær hefur hafnað tilboði Landsbréfa í hlut bæjarins í félaginu Þríhnúkum ehf. Landsbréf gerðu tilboð í allt hlutafé Þríhnúka. Bæjarráðið samþykkti með fimm atkvæðum að hafna tilboðinu...