20.7.2016
Tilboð opnuð 19. júlí 2016. Festun með sementi ásamt lögn á tvöfaldri klæðingu á Barðastrandavegi (62) um Raknadalshlíð. Samtals 4,05 km. Samhliða er óskað eftir tilboðum í þurrfræsingu og lögn tvöfaldrar klæðingar á Snæfellsnesvegi (54) rétt utan bæjarmarka Borgarness.
Helstu magntölur:
Festun með sementi 23.500 m2
Þurrfræsing og jöfnun 6.500 m2
Tvöföld klæðing 30.800 m2
Efra burðarlag afrétting 400 m3
Helstu magntölur flutnings eru:
Flutningur á sementi 432 tonn
Flutningur steinefna 832 m3
Flutningur bindiefna 102 tonn
Verkinu skal að fullu lokið 1. júlí 2017, þó skal sementsfestu og þurrfræsingu lokið með neðra lagi klæðningar fyrir 1. september 2016.
Bjóðandi | Tilboð kr. | Hlutfall | Frávik þús.kr. |
Borgarverk ehf., Borgarnesi | 64.940.000 | 118,7 | 0 |
Áætlaður verktakakostnaður | 54.700.000 | 100,0 | -10.240 |