Segir íbúðir Valsmanna auka á umferðarvandann
Ólafur Kr. Guðmundsson, varaformaður Félags íslenskra bifreiðaeigenda og varamaður í umhverfis- og skipulagsráði Reykjavíkurborgar, segir að framkvæmdir Valsmanna hf. við Hlíðarenda muni auka á...
Hvassahraun skoðað undir alþjóðaflugvöll
Nýr flugvöllur í Hvassahrauni, sem myndi þjóna bæði millilanda- og innanlandsflugi, er nú til ítarlegrar skoðunar á vegum Rögnunefndar. Verið er að kanna hvort...
13.05.2015 Þjóðminjasafn Íslands – öryggisgeymslur óskast til leigu
Ríkiskaup f.h. ríkissjóðs óska eftir að taka á leigu húsnæði fyrir öryggisgeymslur Þjóðminjasafns Íslands. Umsjónaraðili er Framkvæmdasýsla ríkisins. Miðað er við að húsnæðið verði...
21.4.2015 Ríkiskaup- Vararafstöð fyrir Landspítala
Ríkiskaup- Vararafstöð fyrir Landspítala
Ríkiskaup fyrir hönd Landspítala leitar eftir tilboðum í 1400 kVA dísilrafstöð. Dísilrafstöðinni er ætlað að vera önnur neyðarrafstöð fyrir ríkissjúkrahúsið Landsspítali...
Samið við JÁVERK fyrir stórframkvæmd í Bláa lóninu
Bláa lónið og JÁVERK á Selfossi undirrituðu í gær verksamning vegna stækkunar Bláa lónsins og byggingar lúxushótels. Samningurinn hljóðar upp á 3,4 milljarða króna...
Skynsamlegra að Alþingi eignist eigið húsnæði
Forseti Alþingis, Einar K. Guðfinnsson, fagnar því að ríkisstjórnin styðji áform um að leysa húsnæðisvanda þingsins. Hann segir þó ekki tímabært að ákveða hvort...
Engar háspennulínur fyrr en hinar fara
Ósk Landsnets um að fá að leggja raflínum um Hafnarfjörð vegna Suðurnesjalínu 2 verður ekki tekin fyrir fyrr en samið hefur verið um að...