Opna nýja Húsasmiðjuverslun á Ísafirði
Húsasmiðjan opnar nýja verslun á Ísafirði næsta vor og hefur undirritað samning við Vestfirska verktaka um byggingu hins nýja húsnæðis við Æðartanga á Ísafirði....
Tíu milljarðar króna í framkvæmdir á Reykjanesbraut á árunum 2019-2022
Alls verða tæplega 10 milljarðar króna settar í framkvæmdir við Reykjanesbraut á árunum 2019 – 2022, verði samgönguáætlun til tíu ára samþykkt á alþingi.
Til stendur að...
Ný Hvalfjarðargöng verði undirbúin 2019-2022
Alls verða 35 milljarðar króna settir í stofn- og tengivegi og jarðgöng á tímabilinu 2015-18, og alls verða 124 milljarðar settir í það næstu...
Tekin verður skóflustunga að fyrirhuguðum bjórböðum Bruggsmiðjunnar Kalda á morgun
Tekin verður fyrsta skóflustungan að fyrirhuguðum bjórböðum Bruggsmiðjunnar Kalda klukkan eitt á morgun.
„Þetta er skemmtileg viðbót við afþreyinguna í Eyjafirði og einnig er...
Stíf fundarhöld um raflínur til Bakka
Atvinnuveganefnd Alþingis hefur fundað tvisvar í dag um frumvarp ríkisstjórnarinnar um nýtt framkvæmdaleyfi fyrir Þeistareykjalínu 1 og Kröflulínu 4 vegna iðnaðarsvæðisins á Bakka þar...
Íbúar Breiðholts vilja ekki Heklu í Mjóddina
Íbúar í Breiholti leggjast gegn því að bílaumboðinu Heklu verði veitt lóð undir starfsemi sína í Suður-Mjóddinni. Ályktun þess efnis var samþykkt á fjölmennum...
Samningur um hönnun og kostnaðargreiningu á lagningu á ljósleiðara í Borgarbyggð
Á föstudaginn var gengið frá samningi við Snerru ehf um frumhönnun og kostnaðargreiningu á lagningu ljósleiðara hér í Borgarbyggð. Hér er um að ræða...













