Home Fréttir Í fréttum Nýjar lóðir í Hagahverfi á Akureyri

Nýjar lóðir í Hagahverfi á Akureyri

175
0

Naustahverfi hefur byggst upp hratt og örugglega á síðustu árum. Þar búa nú um það bil 2.200 Akureyringar og hverfið er enn að stækka. Nú hafa verið settar í auglýsingu 24 nýjar lóðir í Hagahverfi sem vert er að skoða. Þrettán lóðir eru fyrir einbýlishús og þar af eru fimm lóðir fyrir hús í stærðinni 158 og 177 fermetra, sem langt er síðan að hafa verið í boði hér í bæ. Sex lóðir eru fyrir raðhús eða fjölbýlishús og fimm lóðir fyrir fjölbýli á þrem til fjórum hæðum.

<>

Nánari upplýsingar um lausar lóðir í Hagahverfi.

Heimild: Akureyri.is