Blússandi framkvæmdir framundan í borginni
Eftir margra ára kreppu í fjárhag Reykjavíkur boðar borgarstjórnin bjartari tíð með viðsnúningi í rekstrinum. Frumvarp til fjárhagsáætlunar 2017 var kynnt í dag með...
Heilbrigðisráðherra hefur staðfest nýjan samning um byggingu 60 rýma hjúkrunarheimilis í...
Kristján Þór Júlíusson heilbrigðisráðherra hefur staðfest nýjan samning milli velferðarráðuneytisins og Hafnarfjarðarkaupstaðar um byggingu 60 rýma hjúkrunarheimilis í bæjarfélaginu. Samningurinn kemur í stað eldri...
Tæplega 1,5 milljarður króna frá ríki í framkvæmdir við Helguvíkurhöfn
Tæplega 1,5 milljarður króna mun fara í framkvæmdir við Helguvíkurhöfn samkvæmt samgönguáætlun, sem samþykkt var á Alþingi þann 12. október síðastliðinn og sjá má...
Raforkuöryggi byggða vó þyngra en umhverfisáhrif
Lagning lengstu og dýrustu háspennulínu Noregs er hafin eftir margra ára átök. Miklu réð að þing Sama ákvað að leggjast ekki gegn línulögninni og...
24.11.2016 Skóli, menningarhús, bókasafn og sundlaug 2.áfangi Nýbygging- EES útboð
F.h. Umhverfis- og skipulagssviðs Reykjavíkurborgar er óskað eftir tilboðum í verkið:
Skóli, menningarhús, bókasafn og sundlaug 2. áfangi Nýbygging – EES útboð nr. 13805.
Verkið felst...
Suðurnesjalína 2: Áætla að kostnaður við jarðstreng sé meiri en við...
Kostnaður við lagningu Suðurnesjalínu 2 sem jarðstrengs er töluvert hærri en sem loftlínu, samkvæmt nýlegri skýrslu Landsnets þar sem bornir eru saman þrír valkostir;...
22.11.2016 Yfirlagnir á Vestursvæði og Norðursvæði 2017 – 2018, blettanir með...
31.10.2016
Vegagerðin óskar eftir tilboðum í blettanir með klæðingu á Vestursvæði og Norðursvæði á áunum 2017 og 2018.
Helstu magntölur:
Blettun (k1) útlögn á Vestursvæði 184.000 m2...
St. Jósefsspítali í Hafnarfirði liggur undir skemmdum eftir að hafa staðið...
St. Jósefsspítali í Hafnarfirði liggur undir skemmdum eftir að hafa staðið ónotaður í fjögur ár. Bæjarstjórinn segir ástandið ekki gott, en bærinn vinni nú...
Fjölskyldufyrirtæki byggir fullútbúin hús
Fyrirtækið Modulus er lítið fjölskyldufyrirtæki sem var stofnað til að bjóða upp á nýjan möguleika í byggingariðnaði. Fyrirtækið býður fólki upp á að kaupa...














