Verkís styrkir stöðu sína á Noregsmarkaði
Þann 15. september var gengið frá stofnun félagsins OP-Verkís AS í Noregi.
Í félaginu sameinast starfsemi félagsins Olafsen Prosjektadministrasjon AS og rekstur skrifstofu Verkís í...
04.10.2016 Skarðsstöð – Dýpkun og grjótvörn
Dalabyggð óskar eftir tilboðum í ofangreint verk.
Helstu verkþættir og magntölur eru:
Dýpkun í smábátahöfn í -2 m, magn um 240 m²
Fylling og grjótvörn við steinbryggju,...
Landsvirkjun setur reglur um keðjuábyrgð verktaka
Landsvirkjun hefur sett sér reglur um keðjuábyrgð. Reglunum er ætlað að tryggja að allir sem vinni fyrir Landsvirkjun á óbeinan hátt, hjá verktökum, undirverktökum...
Fyrsta skóflustungan að sjóböðum við Húsavík tekin
Ragnheiður Elín Árnadóttir, iðnaðar- og viðskiptaráðherra, tók í gær fyrstu skóflustunguna að sjóböðum sem reisa á skammt norðan Húsavíkur. Gert er ráð fyrir að...