Heimskautsgerðið hálfbyggt er orðið glæsilegt mannvirki
Heimskautsgerðið við Raufarhöfn er orðið eitt helsta aðdráttarafl ferðamanna sem leggja leið sína um Melrakkasléttu. Enn vantar þó mikið upp á að ljúka gerð...
Uppsetning á stoðvirkjum hefst í haust
Stoðvirki í hlíðum Kubba í botni Skutulsfjarðar verða sett upp í haust. Ísafjarðarbær sem er verkkaupi og Framkvæmdasýsla ríkisins hafa samþykkt að ganga til...
09.08.2016 Vetrarþjónusta 2016-2021, uppsveitir Árnessýslu
Vegagerðin óskar eftir tilboðum í vetrarþjónustu árin 2016 – 2021 á eftirtöldum megin leiðum:
Biskupstungnabraut (35)
Hringvegur – Gullfoss, Sigríðarstofa, 71 km
Þingvallavegur (36)
...
09.08.2016 Vetrarþjónusta 2016-2021, vegir á svæði Selfoss – Reykjavík
Vegagerðin óskar eftir tilboðum í vetrarþjónustu árin 2016 – 2021 á eftirtöldum megin leiðum:
Hringvegur (1)
Hringtorg við Gaulverjabæjarveg. – hringtorg við Norðlingaholt , 48...
Skóflustunga tekin að viðbyggingu við veiðihúsið við Laxá á Ásum
Ragnheiður Elín Árnadóttir, iðnaðar- og viðskiptaráðherra og Páll A. Jónsson, formaður Veiðifélags Laxár á Ásum, tóku í gær fyrstu skóflustunguna að stækkun veiðihúsins Ásgarðs...
09.08.2016 Landeyjahöfn, endurbygging á flóðvarnargarði
Vegagerðin óskar eftir tilboðum í að byggja flóðvarnargarð ofan á eldri garð austan við Landeyjahöfn.
Helstu magntölur:
Lengd garðs um 670 m og magn af grjóti...
03.08.2016 Siglufjörður – raflagnir í Bæjarbryggju 2016
Hafnarsjóður Fjallabyggðar óskar eftir tilboði í raflagnir í Bæjarbryggju á Siglufirði.
Helstu verkþættir eru:
· Ídráttur strengja og tenging rafbúnaðar.
· Smíði og uppsetning á töflum.
· Rafbúnaður...
Gengið til samninga við danska fyrirtækið Aikan
Á fundi stjórnar SORPU þann 15. júlí sl. var framkvæmdastjóra byggðarsamlagsins falið að ganga til samninga við danska fyrirtækið Aikan um tæknilausn er varðar...
Stórt gjaldþrot hjá byggingarfyrirtækinu Kambi ehf.
Gjaldþrotaskiptum er lokið hjá byggingarfyrirtækinu Kambi ehf. og fékkst ekkert greitt upp í lýstar kröfur sem alls námu rúmum 767 milljónum króna.
Félagið var úrskurðað...
Dæmi um tímakaup upp á tæpar 600 krónur
Grunur leikur á brotið hafi verið alvarlega á réttindum starfsmanna á vinnusvæðinu við Bakka norðan Húsavíkur. Dæmi eru um að starfsfólk hafi fengið undir...