Heimskautsgerðið hálfbyggt er orðið glæsilegt mannvirki

0
Heimskautsgerðið við Raufarhöfn er orðið eitt helsta aðdráttarafl ferðamanna sem leggja leið sína um Melrakkasléttu. Enn vantar þó mikið upp á að ljúka gerð...

Uppsetning á stoðvirkjum hefst í haust

0
Stoðvirki í hlíðum Kubba í botni Skutulsfjarðar verða sett upp í haust. Ísafjarðarbær sem er verkkaupi og Framkvæmdasýsla ríkisins hafa samþykkt að ganga til...

09.08.2016 Vetrarþjónusta 2016-2021, uppsveitir Árnessýslu

0
Vegagerðin óskar eftir tilboðum í vetrarþjónustu árin 2016 – 2021 á eftirtöldum megin  leiðum: Biskupstungnabraut (35)      Hringvegur – Gullfoss, Sigríðarstofa, 71 km Þingvallavegur (36)    ...

09.08.2016 Vetrarþjónusta 2016-2021, vegir á svæði Selfoss – Reykjavík

0
Vegagerðin óskar eftir tilboðum í vetrarþjónustu árin 2016 – 2021 á eftirtöldum megin  leiðum: Hringvegur (1)   Hringtorg  við Gaulverjabæjarveg. – hringtorg við Norðlingaholt , 48...

Skóflustunga tekin að viðbyggingu við veiðihúsið við Laxá á Ásum

0
Ragnheiður Elín Árnadóttir, iðnaðar- og viðskiptaráðherra og Páll A. Jónsson, formaður Veiðifélags Laxár á Ásum, tóku í gær fyrstu skóflustunguna að stækkun veiðihúsins Ásgarðs...

09.08.2016 Landeyjahöfn, endurbygging á flóðvarnargarði

0
Vegagerðin óskar eftir tilboðum í að byggja flóðvarnargarð ofan á eldri garð austan við Landeyjahöfn. Helstu magntölur: Lengd garðs um 670 m og magn af grjóti...

03.08.2016 Siglufjörður – raflagnir í Bæjarbryggju 2016

0
Hafnarsjóður Fjallabyggðar óskar eftir tilboði í raflagnir í Bæjarbryggju á Siglufirði. Helstu verkþættir eru: · Ídráttur strengja og tenging rafbúnaðar. · Smíði og uppsetning á töflum. · Rafbúnaður...

Gengið til samninga við danska fyrirtækið Aikan

0
Á fundi stjórnar SORPU þann 15. júlí sl. var framkvæmdastjóra byggðarsamlagsins falið að ganga til samninga við danska fyrirtækið Aikan um tæknilausn er varðar...

Stórt gjaldþrot hjá bygg­ing­ar­fyr­ir­tæk­inu Kambi ehf.

0
Gjaldþrota­skipt­um er lokið hjá bygg­ing­ar­fyr­ir­tæk­inu Kambi ehf. og fékkst ekk­ert greitt upp í lýst­ar kröf­ur sem alls námu rúm­um 767 millj­ón­um króna. Fé­lagið var úr­sk­urðað...

Dæmi um tímakaup upp á tæpar 600 krónur

0
Grunur leikur á brotið hafi verið alvarlega á réttindum starfsmanna á vinnusvæðinu við Bakka norðan Húsavíkur. Dæmi eru um að starfsfólk hafi fengið undir...