140 milljón króna hækkun á kostnaðaráætlun
Ný kostnaðaráætlun vegna framkvæmda við Listasafn Akureyrar hljóðar upp á 540 milljónir króna en í fyrstu var reiknað með að verja um 400 milljónum...
31.03.2017 Reykjanesbær. Gerð nýrra gatna við Flugvelli
Reykjanesbær óskar eftir tilboðum í gerð nýrra gatna við Flugvelli, en lóðir á svæðinu hafa rokið út að undanförnu, en á meðal þeirra sem...
D.Ing-verk bauð lægst í Kirkjuveginn á Selfossi
D.Ing-verk ehf í Garðabæ bauð lægst í endurgerð 150 m kafla Kirkjuvegar á Selfossi frá gatnamótum við Eyraveg. Tilboð D.Ing-verks hljóðaði upp á rúmar...
Þessir vegir lenda í tíu milljarða niðurskurði samgönguáætlunar
Ríkisstjórnin er langt komin með að skera samgönguáætlun niður um tíu milljarða króna. Vegur um Teigsskóg, Dettifossvegur, hringvegurinn í Berufirði og ný brú á...
Fyrirhugaðar opnanir tilboða vegna útboða í mars 2017
01.03.2017 Málun í fasteignum Reykjavíkurborgar
byggingar-
07/02/2017
02.03.2017 Árborg, Sláttur og Hirðing á Eyrarbakka og Stokkseyri 2017
byggingar-
19/02/2017
02.03.2017 Orkuveitan: Rammasamningsútboð , Þjónusta iðnmeistara og verktaka
byggingar-
18/02/2017
03.03.2017 Hafnarfjarðarbær, Forval Alútboð...
Myndband af frumhönnun Helgafellsskóla í Mosfellsbæ
Hér með er myndband af frumhönnun skólans sem gerð er af Yrki Arkitektum. Bygging skólans verður stærsta einstaka framkvæmd Mosfellsbæjar á næstu misserum. Heildarstærð hússins...
Fá helmingi lægra kaup í mörgum tilfellum
Útlendir iðnaðarmenn sem starfa hér í byggingariðnaði eru í mörgum tilfellum á helmingi lægra kaupi, en íslenskir. Þorbjörn Guðmundsson framkvæmdastjóri Samiðnar, sambandi iðnfélaga, segir...
Stjórn Norðurturnsins kvartar undan forstjóra Regins
Stjórn Norðurturnsins við Smáralind gagnrýnir orð Helga S. Gunnarssonar, forstjóra Regins, um að verktakafyrirtækið BYGG sé „sprautan á bak við“ deilur eigenda turnsins og...
Opnun útboðs: Viðhald malarvega á Suðursvæði 2017 – 2018, vegheflun
1.3.2017
Tilboð opnuð 28. febrúar 2017. Vegheflun og/eða endurmótun vega á Suðurlandi.
Þjónustustöðvar verkkaupa eru í Hafnarfirði, á Selfossi og í Vík í Mýrdal.
Helstu magntölur á...
Opnun útboðs: Landeyjahöfn, stálþil utan á ferjubryggju og skjólveggur
1.3.2017
Tilboð opnuð 28. febrúar 2017. Reka stálþil utan á hluta ferjubryggju og að reisa skjólvegg úr stálþilsplötum austan við Landeyjahöfn.
Helstu magntölur:
Stálþil utan á ferjubryggju:...














