Home Fréttir Í fréttum Gegnumslag í Vaðlaheiðargöngum á föstudag – opið hús klukkan 16:00

Gegnumslag í Vaðlaheiðargöngum á föstudag – opið hús klukkan 16:00

68
0
Vinna í fullu gangi í Vaðlaheiðagöngum Mynd: Kaffið.is

Alls 46 mánuðum eftir fyrstu sprengingu í Vaðlaheiðargöngum eru jarðgangamenn nú loksins
klárir fyrir gegnumslag. Í dag er heildarlengd gangana 7.198,5 metrar sem er 99,9% af heildarlengd.

<>

Formlega verður slegið í gegn föstudaginn 28.apríl og ætlar verktakinn að hafa opið hús milli kl. 16:00 til 19:00 þar sem sýnd verða vélar og tæki sem tengjast jarðgangagerð.

Heimild: Kaffið.is