Endur­bygging eina tvö­falda stein­bæjarins í borginni á loka­metrunum

0
Áætlað er að framkvæmdum við endurbætur Minjaverndar á Stóraseli við Holtsgötu í Reykjavík, eina tveggja bursta steinbæ sem eftir er í borginni, ljúki í...

Upplýsingaskortur um erlent vinnuafl

0
Mikil fjölgun erlends starfsfólks og minni vissa um ýmsa þætti hennar, hefur valdið töluverðri óvissu um þróun ýmissa hagstærða. Í lok ársins 2018 voru um...

Nýja fimleikahúsið á Akranesi rís hægt og bítandi upp úr klöppinni

0
Framkvæmdir við fimleikahúsið við Vesturgötu hafa gengið vel – og miklar breytingar má sjá á byggingarsvæðinu frá því að framkvæmdir hófust. Tæknikjallari og sökklar fyrir...

Flýta byggingu varmastöðvar

0
Mikið kuldakast hefur verið undanfarna daga á landinu og hefur það valdið því að notkun á heitu vatni hefur aukist gífurlega. Svo mikil er eftirspurnin...

Hart tekist á um úttekt á Fiskiðjuframkvæmd í Vestmannaeyjum

0
Á fundi bæjarstjórnar í vikunni voru til umfjöllunar framkvæmdir við Fiskiðjuhúsið og sú úttekt sem meirihluti bæjarstjórnar ákvað að fara í vegna framúrkeyrslu við...

Göngin fóru fram úr áætlun um 1,7 milljarða

0
Heildarkostnaður ríkissjóðs við jarðgangagerð og vegagerð undir Húsavíkurhöfða vegna kísilvers PCC á Bakka var nærri tvöfalt meiri en áætlað hafði verið og nam á...

Segir ríkið vilja of hátt verð fyrir Keldnaland

0
Átakshópur leggur til að strax verði ráðist í íbúðauppbygingu í Keldnalandi. Borgarstjóri segir ríkið vilja hámarksverð fyrir landið. eðið var eftir tillögum átakshóps um aðgerðir á...

Nýja sjúkrahótelið hefur kostað 2,3 milljarða króna

0
Núverandi kostnaður vegna heildarframkvæmdarinnar við 75 herbergja sjúkrahótel við Hringbraut er 2.143 milljónir króna, óverðbætt og án innbúnaðar. Samkvæmt upplýsingum frá Nýja Landspítalanum ohf. er...