Vegagerðin ekki tilbúin að hefja breikkun á Kjalarnesi
Breikkun Vesturlandsvegar um Kjalarnes hefur verið frestað þar sem Vegagerðin telur sig þurfa lengri tíma til hönnunar og viðræðna við landeigendur.
Vegagerðarmenn vonast þó til...
11.03.2019 Grassláttur í Kópavogi 2019 – 2021
Kópavogsbær óskar eftir tilboðum í verkið „Grassláttur í Kópavogi 2019 – 2021“
Í verkinu felst að slá og hirða grassvæði í Kópavogi, alls um 126,7...
Offramboð af íbúðum í miðborginni
Offramboð er á íbúðum í miðborg Reykjavíkur, segir einn eigandi nýbyggingar, sem ekki hefur tekist að selja íbúðir á almennum markaði.
Borgin hafnaði skammtímaleigu þar...
Forstjóri Heklu: Borgaryfirvöld á tæpasta vaði
Svo virðist sem fyrirhuguð uppbygging á Heklu-reitnum sé komin í öngstræti og að ekkert verði af fyrirhuguðu deiliskipulagi á reitnum.
Í bréfi sem Friðbert Friðbertsson,...
Brýnt að taka á kennitöluflakki með skilvirkum hætti
Samstarfshópur félags- og barnamálaráðherra um undirboð og brotastarfsemi á vinnumarkaði segir brýnasta verkefnið að taka á kennitöluflakki á skilvirkan hátt. Leggja verði til grundvallar...
75 herbergja sjúkrahótel afhent
Ríflega 4.000 fermetra sjúkrahótel Nýs Landspítala við Hringbraut er tilbúið, en afhending þess fór fram í dag.
Framkvæmdum við ríflega 4 þúsund fermetra sjúkrahótel Nýs...
Vilja að ríkið eignist eignist Landssímahúsið við Austurvöll
Alþingismennirnir Ólafur Ísleifsson, Ásmundur Friðriksson, Karl Gauti Hjaltason, Sigmundur Davíð Gunnlaugsson hafa flutt þingsályktunartillögu á Alþingi um Landssímahúsið við Austurvöll. Vilja þeir að ríkið...
Landark sameinast inn í Eflu
Landark, sem sinnt hefur landslagshönnun, oft í samstarfi við Eflu, verður að fagsviði í verkfræðistofunni.
Hönnunar- og ráðgjafarfyrirtækið Landark hefur sameinast EFLU verkfræðistofu. Landark hefur...














