Samkomulag um byggingu 16 íbúða í Stykkishólmi
Samkomulag hefur náðst milli Brákar og Búðinga ehf. um byggingu 16 íbúða í Stykkishólmi. Brák íbúðafélag mun kaupa 12 íbúðir, en 4 íbúðir verða...
BM Vallá byggir nýja steypustöð á Ásbrú
„Spennt að koma inn á þennan markað og höfum mikla trú á framtíðaruppbyggingu í Reykjanesbæ og nágrenni,“ segir Þorsteinn Víglundsson.
BM Vallá hyggst taka í...
Fagkaup að kaupa 70% í DS Lausnum
Fagkaup hefur náð samkomulagi um kaup á 70% hlut í DS Lausnum sem sérhæfir sig í sölu, útleigu og þjónustu byggingakrana, samkvæmt heimildum Viðskiptablaðsins....
Undirbúningur hafinn að breikkun Þjóðvegar 1 austan við Selfoss
Á síðasta stjórnarfundi Samtaka sunnlenskra sveitarfélaga var lagt fram erindi frá Vegagerðinni þar sem fram kemur að vinna sé hafin við undirbúning á breikkun...
Plastkubbahús sem eru íslensk hönnun og framleiðsla
Sprenging hefur orðið í sölu á húskubbum framleiddum úr frauðplasti og eru verktakar og einstaklingar að átta sig á kostum þess að byggja úr...
Hringlaga hótel í botni Hvalfjarðar
Erlendir aðilar hafa kynnt áform um uppbyggingu á hóteli og ferðaþjónustu fyrir botni Hvalfjarðar. Hyggjast þeir leggja áherslu á náttúruferðamennsku samhliða mikilli skógrækt.
Gert er...
Staða framkvæmda við rannsóknahús
Vinna verktaka við rannsóknarhús fer hægt af stað í byrjun árs m.a. vegna óhagstæðra veðurskilyrða.
„Nú er unnið er nú að því að stilla upp...
Sitja sem fastast og hleypa gröfum og vörubílum ekki fram hjá
Brimbrettafólk hefur hafið eins konar setuverkfall á hafnarsvæði Þorlákshafnar vegna fyrirhugaðra framkvæmda við landfyllingu á vinsælu brimbrettasvæði. Forsvarsmaður þeirra segir yfirvöld margsaga um til...
06.03.2025 Stofnlagnir veitna að Blikastöðum – Korputúni Mosfellsbæ
Mosfellsbær óskar eftir áhugasömum aðilum til að taka þátt í útboði vegna lagningar hita- og vatnsveitu inn á svæði Korputúns.
Helstu verkþættir eru:
Um er að...
25.02.2025 Álftanes, sjóvarnir á Hliðsnesi 2025
Vegagerðin óskar eftir tilboðum í verkið „Álftanes, sjóvarnir á Hliðsnesi 2025.” Um er að ræða u.þ.b. 50 m framhald á núverandi sjóvörn á Hliðsnesi ásamt nýjum...