Borgar­yfir­völd svara engu og Bú­seti ekki séð neinar breytinga­til­lögur

0
Borgaryfirvöld vilja engu svara um stöðu mála varðandi vöruhúsið við Álfabakka 2, „græna gímaldið“ svokallaða, nema að málið sé í vinnslu. Fréttastofa sendi inn fyrirspurn...

Nýr verslunarkjarni rís í Korputúni

0
Á næstu vik­um hefst upp­bygg­ing í Korpu­túni, nýju versl­un­ar­hverfi á mörk­um Mos­fells­bæj­ar og Reykja­vík­ur, sem verður um 40% stærra en Kringl­an. Reit­ir eiga svæðið og...

Þjóðarhöll Færeyinga vígð á laugardaginn – mánuður í fyrsta landsleikinn

0
Færeyjar opna Þjóðarhöll sína fyrir innanhússíþróttir, Við Tjarnir, á laugardaginn. Verið er að ljúka við síðustu verkin innandyra og utan svo allt verði tilbúið...

13.03.2025 Hreins­un þjóð­vega á Suður­svæði 2025-2027

0
Vegagerðin býður hér með út hreinsun þjóðvega á Suðursvæði Vegagerðarinnar árin 2025- 2027. Verkið felur í sér sópun meðfram kantsteinum og vegriðum, sópun hvinranda...

Hundruð milljarða króna vantar í uppbyggingu innviða landsins

0
Áætlað er að uppsöfnuð viðhaldsskuld í innviðakerfinu sé um 680 milljarðar króna. Samtök iðnaðarðins segja þörf er á tafarlausum aðgerðum í vega- og fráveitukerfum. Uppsöfnuð...

Verk boðin út við Hvammsvirkjun

0
Í gangi er vinna við lagn­ingu aðkomu­veg­ar að Hvamms­virkj­un og efn­is­vinnsla sem því verk­efni teng­ist, en sam­kvæmt upp­lýs­ing­um frá Ólöfu Rós Kára­dótt­ur, yf­ir­verk­efna­stjóra Hvamms­virkj­un­ar...

Vill breyta Alþýðuhúsinu í Vestmannaeyjum í íbúðarhúsnæði

0
Á fundi umhverfis- og skipulagsráðs í Vestmannaeyjum í vikunni var tekin fyrir fyrirspurn frá Þresti B. Johnsen um breytingu á Alþýðuhúsi við Skólaveg 21b...

Heidelberg skoðar að reisa mölunarverksmiðju við Húsavík

0
Heidelberg kynnti bæjarráði Norðurþings möguleika á að reisa þar mölunarsverksmiðju. Íbúar í Ölfusi kusu gegn því að verksmiðjunni á Þorlákshöfn eftir langar viðræður. Fyrirtækið Heidelberg...

Álfabakkakærunni vísað frá nefndinni

0
Úrsk­urðar­nefnd um­hverf­is- og auðlinda­mála hef­ur vísað stjórn­sýslukæru Bú­seta vegna Álfa­bakka 2 frá. Meðan málið var til meðferðar hjá úr­sk­urðar­nefnd­inni barst til­kynn­ing frá bygg­ing­ar­full­trú­an­um í...