Borgaryfirvöld svara engu og Búseti ekki séð neinar breytingatillögur
Borgaryfirvöld vilja engu svara um stöðu mála varðandi vöruhúsið við Álfabakka 2, „græna gímaldið“ svokallaða, nema að málið sé í vinnslu.
Fréttastofa sendi inn fyrirspurn...
Nýr verslunarkjarni rís í Korputúni
Á næstu vikum hefst uppbygging í Korputúni, nýju verslunarhverfi á mörkum Mosfellsbæjar og Reykjavíkur, sem verður um 40% stærra en Kringlan.
Reitir eiga svæðið og...
Þjóðarhöll Færeyinga vígð á laugardaginn – mánuður í fyrsta landsleikinn
Færeyjar opna Þjóðarhöll sína fyrir innanhússíþróttir, Við Tjarnir, á laugardaginn. Verið er að ljúka við síðustu verkin innandyra og utan svo allt verði tilbúið...
13.03.2025 Hreinsun þjóðvega á Suðursvæði 2025-2027
Vegagerðin býður hér með út hreinsun þjóðvega á Suðursvæði Vegagerðarinnar árin 2025- 2027. Verkið felur í sér sópun meðfram kantsteinum og vegriðum, sópun hvinranda...
Hundruð milljarða króna vantar í uppbyggingu innviða landsins
Áætlað er að uppsöfnuð viðhaldsskuld í innviðakerfinu sé um 680 milljarðar króna. Samtök iðnaðarðins segja þörf er á tafarlausum aðgerðum í vega- og fráveitukerfum.
Uppsöfnuð...
Verk boðin út við Hvammsvirkjun
Í gangi er vinna við lagningu aðkomuvegar að Hvammsvirkjun og efnisvinnsla sem því verkefni tengist, en samkvæmt upplýsingum frá Ólöfu Rós Káradóttur, yfirverkefnastjóra Hvammsvirkjunar...
Vill breyta Alþýðuhúsinu í Vestmannaeyjum í íbúðarhúsnæði
Á fundi umhverfis- og skipulagsráðs í Vestmannaeyjum í vikunni var tekin fyrir fyrirspurn frá Þresti B. Johnsen um breytingu á Alþýðuhúsi við Skólaveg 21b...
Heidelberg skoðar að reisa mölunarverksmiðju við Húsavík
Heidelberg kynnti bæjarráði Norðurþings möguleika á að reisa þar mölunarsverksmiðju. Íbúar í Ölfusi kusu gegn því að verksmiðjunni á Þorlákshöfn eftir langar viðræður.
Fyrirtækið Heidelberg...
Álfabakkakærunni vísað frá nefndinni
Úrskurðarnefnd umhverfis- og auðlindamála hefur vísað stjórnsýslukæru Búseta vegna Álfabakka 2 frá. Meðan málið var til meðferðar hjá úrskurðarnefndinni barst tilkynning frá byggingarfulltrúanum í...