Selásbygging fyrir dóm – Framkvæmdir stopp í um sex ár

0
Aðalmeðferð í máli sem snýr að byggingu einbýlishúss við Selás í Ásahverfi í Reykjanesbæ fer fram fyrir Héraðsdómi Reykjaness þann 4. mars næstkomandi. Framkvæmdir...

Verk­fræðingar séu gerðir að blórabögglum þegar fram­kvæmdir gangi illa

0
Svana Helen Björnsdóttir, formaður Verkfræðingafélags Íslands, segir verkfræðingum oft líða eins og þeir séu gerðir að blórabögglum þegar framkvæmdir gangi ekki samkvæmt plani. Framkvæmdir...

Færeyingar í skýjunum með nýja þjóðarhöll

0
Stór stund var fyrir Færeyinga um helgina þegar ný þjóðarhöll fyrir íþróttir var formlega vígð í Þórshöfn. Færri komast að en vilja á fyrsta...

Fasteignakaupum í Grindavík senn að ljúka

0
Nú hafa 952 um­sókn­ir frá ein­stak­ling­um um kaup á íbúðar­hús­næði borist Fast­eigna­fé­lag­inu Þór­kötlu. Þetta kem­ur fram í til­kynn­ingu á heimasíðu Þór­kötlu. Frest­ur ein­stak­linga til...

Framkvæmdir við skólamannvirki í Skagafirði

0
Ýmsar framkvæmdir eru í gangi við skólamannvirki í Skagafirði. Verið er að innrétta leikskólann í Varmahlíð og lýkur verkinu í september. Framkvæmdir við lóð...

26.02.2025 Malbik – yfirlagnir í Hafnarfirði 2025

0
Bæjarsjóður Hafnarfjarðar óskar eftir tilboðum í malbiksyfirlögn í Hafnarfirði sumarið 2025. Um er að ræða viðgerðarvinnu á eldra malbiki víðsvegar um bæinn, svo sem holuviðgerðir,...

06.03.2025 Hveragerði – Gervigrasvöllur, tæknirými.

0
Hveragerðisbær óskar eftir tilboðum í verkið Hveragerði – Gervigrasvöllur, tæknirými. Verkið felur í sér lagningu fráveitu-, vatns- , snjóbræðslu- og raflagna með öllum búnaði í tæknirými...

17.03.2025 Hafnarfjarðarbær. Ásland 4, 2. áfangi – Gatnagerð og veitulagnir

0
Hafnarfjarðarbær óskar eftir tilboðum í verkið:  Ásland 4, 2. áfangi – Gatnagerð og veitulagnir (fráveitu- og neysluvatnslagnir, ásamt lögnum fyrir hitaveitu, rafveitu og fjarskiptalagnir) ásamt landmótun. Ásland...

Vinnist sem hraðast

0
Nýtt tíuþúsund fermetra verslunarhúsnæði fyrir Krónuna og BYKO rís nú við Fitjabraut 5 í Reykjanesbæ og er áætlað að húsið verði tekið í notkun...

„Ein stærsta innviðafjárfesting síðustu áratuga“

0
Stefnt er á að ný vatns­veita verði tek­in í notk­un í Bol­ung­ar­vík í næstu viku. Bæj­ar­stjóri seg­ir vatns­veit­una eina stærstu innviðafjár­fest­ingu síðustu ára­tuga í...