Selásbygging fyrir dóm – Framkvæmdir stopp í um sex ár
Aðalmeðferð í máli sem snýr að byggingu einbýlishúss við Selás í Ásahverfi í Reykjanesbæ fer fram fyrir Héraðsdómi Reykjaness þann 4. mars næstkomandi. Framkvæmdir...
Verkfræðingar séu gerðir að blórabögglum þegar framkvæmdir gangi illa
Svana Helen Björnsdóttir, formaður Verkfræðingafélags Íslands, segir verkfræðingum oft líða eins og þeir séu gerðir að blórabögglum þegar framkvæmdir gangi ekki samkvæmt plani. Framkvæmdir...
Færeyingar í skýjunum með nýja þjóðarhöll
Stór stund var fyrir Færeyinga um helgina þegar ný þjóðarhöll fyrir íþróttir var formlega vígð í Þórshöfn. Færri komast að en vilja á fyrsta...
Fasteignakaupum í Grindavík senn að ljúka
Nú hafa 952 umsóknir frá einstaklingum um kaup á íbúðarhúsnæði borist Fasteignafélaginu Þórkötlu. Þetta kemur fram í tilkynningu á heimasíðu Þórkötlu. Frestur einstaklinga til...
Framkvæmdir við skólamannvirki í Skagafirði
Ýmsar framkvæmdir eru í gangi við skólamannvirki í Skagafirði. Verið er að innrétta leikskólann í Varmahlíð og lýkur verkinu í september. Framkvæmdir við lóð...
26.02.2025 Malbik – yfirlagnir í Hafnarfirði 2025
Bæjarsjóður Hafnarfjarðar óskar eftir tilboðum í malbiksyfirlögn í Hafnarfirði sumarið 2025.
Um er að ræða viðgerðarvinnu á eldra malbiki víðsvegar um bæinn, svo sem holuviðgerðir,...
06.03.2025 Hveragerði – Gervigrasvöllur, tæknirými.
Hveragerðisbær óskar eftir tilboðum í verkið Hveragerði – Gervigrasvöllur, tæknirými.
Verkið felur í sér lagningu fráveitu-, vatns- , snjóbræðslu- og raflagna með öllum búnaði í tæknirými...
17.03.2025 Hafnarfjarðarbær. Ásland 4, 2. áfangi – Gatnagerð og veitulagnir
Hafnarfjarðarbær óskar eftir tilboðum í verkið: Ásland 4, 2. áfangi – Gatnagerð og veitulagnir (fráveitu- og neysluvatnslagnir, ásamt lögnum fyrir hitaveitu, rafveitu og fjarskiptalagnir) ásamt landmótun.
Ásland...
Vinnist sem hraðast
Nýtt tíuþúsund fermetra verslunarhúsnæði fyrir Krónuna og BYKO rís nú við Fitjabraut 5 í Reykjanesbæ og er áætlað að húsið verði tekið í notkun...
„Ein stærsta innviðafjárfesting síðustu áratuga“
Stefnt er á að ný vatnsveita verði tekin í notkun í Bolungarvík í næstu viku. Bæjarstjóri segir vatnsveituna eina stærstu innviðafjárfestingu síðustu áratuga í...