Ríkið selur Engjateig 3 fyrir 275 milljónir

0
Eignin var auglýst á 349 milljónir króna í október. Ríkissjóður seldi fyrstu og aðra hæð ásamt kjallara að Engjateig 3 í Reykjavík fyrir 275 milljónir...

Gætu þurft að breyta þrjá­tíu kíló­metrum aftur í mala­veg

0
Guðmundur Valur Guðmundsson, framkvæmdastjóri þróunar hjá Vegagerðinni, gerir ráð fyrir því að fletta þurfi malbik af einhverjum vegum á Vesturlandi bregðist stjórnvöld ekki við...

Framkvæmdir við Sjúkrahúsið á Akureyri hefjast 2026

0
Helstu fréttir af vinnu vegna nýbyggingar við Sjúkrahúsið á Akureyri (SAk) eru að það sem af er vetri hefur verið unnið að notendastuddri hönnun...

Framkvæmdir við breikkun Reykjanesbrautar á undan áætlun

0
Framkvæmdir við breikkun Reykjanesbrautar á kaflanum Krýsuvíkurvegur – Hvassahraun ganga mjög vel. Um er að ræða kaflann framhjá Álverinu. Unnið er víða á kaflanum...

04.03.2025 Grafn­ings­vegur efri (360), Ýrufoss – Grafn­ings­vegur neðri

0
Vegagerðin býður hér með út uppbyggingu, breikkun og klæðingu Grafningsvegar efri (360 – 01), frá norðurenda brúar við Írufossvirkjun að vegamótum Grafningsvegar neðri. Heildarlengd...

Vatnslögn rofnaði við Hörpu

0
Kaldavatnslögn fór í sundur við austurgafl tónleikahússins Hörpu í Reykjavík síðdegis í gær. Framkvæmdastjóri segir tjónið óverulegt. Svanhildur Konráðsdóttir framkvæmdastjóri segir lögn hafa rofnað austanmegin...

04.03.2025 Yfir­lagn­ir á Vestur­svæði og Norður­svæði 2025, blett­anir með klæð­ingu

0
Vegagerðin býður hér með út yfirlagnir á Vestursvæði og Norðursvæði 2025, blettanir með klæðingu. Helstu magntölur fyrir hvert ár: Blettun á Vestursvæði með þjálbiki 150.000 m3 Blettun á...

04.03.2025 Efnis­vinnsla á Vest­fjörð­um 2025, klæð­ingar­efni

0
Vegagerðin býður hér með út vinnslu á klæðingarefni á Vestfjörðum árið 2025, alls um 2.900 m3. Helstu magntölur: Hálkuvarnarefni 2/6 500 m3 Klæðingarefni 4/8 500 m3 Klæðingarefni 8/16 1.900 m3 Verki skal...

Skipulagsstofnun fyrst spurð um kjötvinnsluna síðastliðinn föstudag

0
Skipulagsstofnun var á föstudaginn spurð um heimild til kjötvinnslu í vöruhúsinu umdeilda við Álfabakka. Kjötvinnsla er áætluð í 3200 fermetrum byggingarinnar. Byggingarfulltrúi bannaði framkvæmdir...

19.03.2025 Útboð vegna niðurrifs á Brákarbraut 25

0
Borgarbyggð óskar eftir tilboði í niðurrifi á 6 byggingarhlutum og förgun rifúrgangs við Brákarbraut 25. Allt steypuvirki skal brjóta niður og hreinsa af bendistáli. Rifúrgang...