26.9.2019 Akranes – Breiðin sjóvörn 2019
Vegagerðin óskar eftir tilboðum í sjóvörn á Akranesi. Verkið felst í byggingu sjóvarnar við Breiðina, lengd sjóvarnar eru um 180 m.
Helstu magntölur:
Útlögn...
Opnun útboðs: Ofanflóðavarnir Patreksfirði – Urðir, Hólar og Mýrar
Ofanflóðavarnir Patreksfirði – Urðir, Hólar og Mýrar
Útboð nr. 21039
Bjóðandi
Tilboð
Hlutfall af kostnaðaráætlun
Suðurverk hf
1.311.684.930
108%
Íslenskir aðalverktakar hf
1.360.038.650
112%
Borgarverk ehf
1.384.776.000
114%
Ístak hf
1.544.322.157
128%
Kostnaðaráætlun
1.209.954.500
100%
Fleiri tilboð bárust ekki.
Draga steypubílana upp í Hlíðarfjall
Ágætur gangur er í framkvæmdum við nýja stólalyftu á skíðasvæðinu í Hlíðarfjalli á Akureyri.
Unnið er í allt að rúmlega 1.000 metra hæð yfir sjávarmáli...
Framkvæmdum við undirgöng miðar vel
Framkvæmdir við göng undir Víkurbraut til móts við Suðurhóp í Grindavík ganga vel. Unnið að því að steypa upp göngin.
Taka þurfti Víkurbraut í sundur við...
Opnun útboðs: Viðbygging Alþingis – Klæðning
Opnun tilboða var þann 09.09.2019 kl. 12.00
Tilboð bárust frá eftirtöldum aðilum:
S. Helgason kt. 5402690689, kr. 121.235.875
Steinkomaníið, kt. 6501002710, kr. 131.816.384
Heimild: Rikiskaup.is














