Vilja reisa 600 íbúðir til að leysa vanda
Byggingafélagið Þingvangur hefur sent fyrirspurn varðandi uppbyggingu leiguhúsnæðis til skammtímanota á tveimur lóðum við Köllunarklettsveg.
Afgreiðslu erindisins var frestað á síðasta fundi í skipulags- og...
Keyptu tvær íbúðir á um 400 milljónir
Fjársterkir aðilar hafa gengið frá kaupum á 11. hæðinni í Bríetartúni 9. Með því eru seldar tvær af dýrustu íbúðum í sögum höfuðborgarinnar, sé...
27.09.2019 Grundarfjörður – Lenging Norðurgarðs, stálþilrekstur 2019
Hafnarsjóður Grundarfjarðarbæjar óskar eftir tilboðum í lengingu Norðurgarð.
Helstu verkþættir eru gerð á 90 m löngum bermugarð, rekstur 122 stálþilsplatna, steypa akkerisplötur, uppsetning staga og...
Íbúðum í byggingu fækkar lítillega
Samkvæmt nýrri talningu Samtaka iðnaðarins eru 6.009 íbúðir í byggingu á höfuðborgarsvæðinu og nágrannasveitarfélögum.
Það eru 2,4 % færri íbúðir en voru í byggingu á...
Hætt við hótel á Byko-reitnum
Borgarráð hefur samþykkt að auglýsa tillögu að breyttu deiliskipulagi fyrir svokallaðan Byko-reit, áður Steindórsreit, þ.e. lóðir nr. 77 við Sólvallagötu og nr. 116 við...
Íslenskur verkfræðingur stýrir gerð flugvallanna á Grænlandi
Flugvallagerðinni sem er að hefjast á Grænlandi verður stýrt af íslenskum verkfræðingi, sem orðinn er verkefnastjóri grænlenskra stjórnvalda yfir mestu innviðauppbyggingu í sögu þessarar...














