Vega­fram­kvæmdir á Hring­braut að­fara­nótt mið­viku­dags

0
Til stendur að malbika báðar akreinar á Hringbraut, frá Melatorgi að Sæmundagötu þriðjudagskvöldið 25. júní og aðfaranótt miðvikudags 26. júní. Munu framkvæmdir standa yfir frá...

Basalt og Efla hlutskörpust í samkeppni um hjúkrunarheimili á Höfn

0
BASALT arkítektar ásamt verkfræðistofunni EFLU voru hlutskarpastir í hönnunarsamkeppni um nýtt hjúkrunarheimili sem byggt verður á Höfn í Hornafirði. Sautján tillögur bárust, þrjár hlutu verðlaun...

Vegagerðin mátti ekki víkja frá skilmálum útboðs Reykjavegar

0
Kærunefnd útboðsmála hefur fellt úr gildi ákvörðun Vegagerðarinnar um að ganga að tilboði GT verktaka ehf. og Borgarvirkis ehf. í Reykjaveg þrátt fyrir að...

28.06.2019 Klæðing á Bakkaflugvelli

0
Verkið felst í því að leggja nýtt slitag á flugbraut og flughlað á Bakkaflugvelli með einfaldri klæðingu. Helstu magntölur eru: Undirbúningur og aðstaða: 1 HT Klæðing, flutningur...

20.08.2019 Faxaflóahafnir Sundahöfn, Viðeyjarsund Dýpkun 2019-2021

0
Faxaflóahafnir sf. óska eftir tilboðum í verkið: Faxaflóahafnir Sundahöfn, Viðeyjarsund  Dýpkun 2019-2021 Verkið felst í dýpkun hafnarsvæða Sundahafnar á Viðeyjarsundi og snúningssvæða skipa við Skarfabakka, Kleppsbakka...

Fyrsta leigjanda Bjargs íbúðafélags afhentir lyklar

0
Bjarg í­búða­fé­lag af­henti í gær fyrsta leigjandanum lykla að nýrri íbúð. Alls fá í júní og júlí 68 leigj­endur af­henta lykla að nýjum í­búðum. Alls...