Vegaframkvæmdir á Hringbraut aðfaranótt miðvikudags
Til stendur að malbika báðar akreinar á Hringbraut, frá Melatorgi að Sæmundagötu þriðjudagskvöldið 25. júní og aðfaranótt miðvikudags 26. júní.
Munu framkvæmdir standa yfir frá...
Basalt og Efla hlutskörpust í samkeppni um hjúkrunarheimili á Höfn
BASALT arkítektar ásamt verkfræðistofunni EFLU voru hlutskarpastir í hönnunarsamkeppni um nýtt hjúkrunarheimili sem byggt verður á Höfn í Hornafirði.
Sautján tillögur bárust, þrjár hlutu verðlaun...
Vegagerðin mátti ekki víkja frá skilmálum útboðs Reykjavegar
Kærunefnd útboðsmála hefur fellt úr gildi ákvörðun Vegagerðarinnar um að ganga að tilboði GT verktaka ehf. og Borgarvirkis ehf. í Reykjaveg þrátt fyrir að...
28.06.2019 Klæðing á Bakkaflugvelli
Verkið felst í því að leggja nýtt slitag á flugbraut og flughlað á Bakkaflugvelli með einfaldri klæðingu.
Helstu magntölur eru:
Undirbúningur og aðstaða: 1 HT
Klæðing, flutningur...
20.08.2019 Faxaflóahafnir Sundahöfn, Viðeyjarsund Dýpkun 2019-2021
Faxaflóahafnir sf. óska eftir tilboðum í verkið:
Faxaflóahafnir Sundahöfn, Viðeyjarsund Dýpkun 2019-2021
Verkið felst í dýpkun hafnarsvæða Sundahafnar á Viðeyjarsundi og snúningssvæða skipa við Skarfabakka, Kleppsbakka...
Fyrsta leigjanda Bjargs íbúðafélags afhentir lyklar
Bjarg íbúðafélag afhenti í gær fyrsta leigjandanum lykla að nýrri íbúð. Alls fá í júní og júlí 68 leigjendur afhenta lykla að nýjum íbúðum.
Alls...