Kæra vegna Hvalár: Yfirlýsing frá VesturVerki ehf.
Borist hefur yfirlýsing frá Vesturverki ehf vegna framkominnar kæru 10 landeigenda jarðarinnar Drangavíkur sem send var í gær til Úrskurðarnefndar um umhverfis- og auðlindamál.
Bent...
09.07.2019 Grafningsvegur efri (360), Úlfljótsvatn – Ölfusvatnsá
Vegagerðin óskar eftir tilboðum í endurbyggingu Grafninsvegar efri (360-02) frá Úlfljótsvatni og 0,7 km lengra en Ölfusvatnsá (milli klæðingarenda).
Verkið felst í undirbyggingu vegarins á...
09.07.2019 Vetrarþjónusta 2019-2022, Reykhólasveit
Vegagerðin óskar eftir tilboðum í vetrarþjónustu árin 2019-2022 á eftirftöldum leiðum:
Vestfjarðavegur (60) Djúpvegur í Reykhólsveit - Fjarðarhornsá í Kollafirði, 74 km.
Reykhólasveitarvegur (607) Vestfjarðavegur –...
16.07.2019 Hringvegur (1) – Brú á Kvíá, brúarsmíði
Vegagerðin óskar eftir tilboðum í smíði nýrrar brúar á Kvíá í Öræfum. Brúin er 32 m löng í einu hafi.
Landstöplar nýrrar brúar eru steyptir,...
VesturVerk hefur framkvæmdir þrátt fyrir kæruna
VesturVerk hefur hafið framkvæmdir á Eyri við Ingólfsfjörð þrátt fyrir að landeigendur Drangavíkur hafi kært leyfi þeirra fyrir framkvæmdum á Hvalárvirkjun.
VesturVerk hefur hafið framkvæmdir...
Vegaframkvæmdir á Hringbraut aðfaranótt miðvikudags
Til stendur að malbika báðar akreinar á Hringbraut, frá Melatorgi að Sæmundagötu þriðjudagskvöldið 25. júní og aðfaranótt miðvikudags 26. júní.
Munu framkvæmdir standa yfir frá...
Basalt og Efla hlutskörpust í samkeppni um hjúkrunarheimili á Höfn
BASALT arkítektar ásamt verkfræðistofunni EFLU voru hlutskarpastir í hönnunarsamkeppni um nýtt hjúkrunarheimili sem byggt verður á Höfn í Hornafirði.
Sautján tillögur bárust, þrjár hlutu verðlaun...