Kostnaður viðbyggingar Alþingis 800 milljónir fram yfir upphaflegan framkvæmdakostnað

0
Skóflustunga að nýrri viðbyggingu Alþingis var tekin í vikunni, en áætluð verklok hússins, sem er um 6000 fermetrar að stærð, eru í febrúar 2023. Í...

Íbúðum fækkað og græn svæði stækkuð

0
Endurskoðaðar tillögur að uppbyggingu á Sjómannaskólareit samþykktar í skipulags- og samgönguráði Reykjavíkurborgar að loknu kynningarferli. Vegna athugasemda íbúa og annarra hagsmunaaðila hefur verið ákveðið að...

Fjármála – og efnahagsráðherra skoðar framkvæmdir við nýjan Landspítala

0
Bjarni Benediktsson, fjármála - og efnahagsráðherra, kynnti sér í gær stöðu Hringbrautarverkefnisins og skoðaði að þvi tilefni jarðvegsframkvæmdir við byggingu nýs Landspítala við Hringbraut. Auk...

Runólfur Þór stýrir VSÓ Ráðgjöf

0
Nýr framkvæmdastjóri VSÓ Ráðgjafar, Runólfur Þór Ástþórsson, tekur við af Grími Jónssyni sem stýrt hefur félaginu í 15 ár. unólfur Þór Ástþórsson verkfræðingur hefur verið...

Gísli Hauks fær að kaupa Alliance húsið

0
Félag stofnanda og fyrrum forstjóra Gamma átti næsthæsta tilboðið í Alliance húsið, eða 650 milljónir króna. Reykjavíkurborg hyggst rifta samningum um sölu á Alliance húsinu...

Framkvæmdir við hreinsistöð í Árborg hefjast vonandi 2021

0
Þann 29. janúar sl. var kynningarfundur vegna frummatsskýrslu hreinsistöðvar fráveitu í Árborg haldinn í Tryggvaskála. Þar gátu íbúar og hagsmunaaðilar kynnt sér skýrsluna og spurt...

Mest verðhækkun íbúða í Garðabæ

0
Íbúðir í miðborg Reykjavíkur ekki lengur jafnmikið dýrari en annars staðar. Nýbyggingar dýrastar í Háaleitishverfi. Þó stöðugleiki hafi verið á íbúðamarkaði höfuðborgarsvæðisins undanfarið og verðhækkanir...

Tóku fyrstu skóflustungu að húsi á Alþingisreit

0
Steingrímur J. Sigfússon, forseti Alþingis, tók í dag ásamt Rögnu Árnadóttur, skrifstofustjóra Alþingis, fyrstu skóflustungu að um 6.000 fermetra byggingu fyrir skrifstofur þingmanna, aðstöðu...

Skóflustunga tekin að mestu framkvæmdum Alþingis í 140 ár

0
Fyrsta skóflustungan að nýbyggingu Alþingis var tekin í dag, sem markar mestu framkvæmd á vegum Alþingis í 140 ár. Byggingin verður 6000 fermetrar og...

Hætta við byggingu á gagnaveri á Hólmsheiðinni

0
Síminn hefur horfið frá fyrri áætlunum og afþakkað lóðarvilyrðið á Hólmsheiði. Fyrirtækið fékk vilyrði fyrir lóð undir slíkt ver um mitt ár 2017. Síminn hefur...