Fyrsta skóflustunga að nýbyggingu á Alþingisreit tekin þriðjudaginn 4. febrúar
Fyrsta skóflustunga að nýbyggingu á Alþingisreit verður tekin þriðjudaginn 4. febrúar kl. 15. Gert verður hlé á þingfundi á meðan Steingrímur J. Sigfússon, forseti...
09.03.2020 Úlfarsárdalur. Fullnaðarfrágangur bókasafns, menningarmiðstöðvar og sundlaugar. EES útboð.
F.h. Umhverfis- og skipulagssviðs Reykjavíkurborgar er óskað eftir tilboðum í verkið:
Úlfarsárdalur. Fullnaðarfrágangur bókasafns, menningar-miðstöðvar og sundlaugar. EES útboð nr. 14722.
Útboðsgögn verða eingöngu aðgengileg á...
ÍAV byggir 4 milljarða baðlónið
Nature Resort semur við ÍAV um byggingu baðlóns á Kársnesi sem verður á lóðinni við hlið gömlu lóðar Wow air.
Nature Resort ehf. og ÍAV...
17.02.2020 Dúkalagnir í ýmsum fasteignum Reykjavíkurborgar 2020
F.h. Umhverfis- og skipulagssviðs Reykjavíkurborgar er óskað eftir tilboðum í eftirfarandi verk:
Dúkalagnir í ýmsum fasteignum Reykjavíkurborgar 2020, útboð nr. 14733
Verk þetta felst í teppa-...
Hafnarfjarðarbær og Haukar undirrita samkomulag um knatthús
Í gær var skrifað undir samkomulag á milli Hafnarfjarðarbæjar og Knattspyrnufélagsins Hauka um byggingu knatthúss á Ásvöllum.
Þau Rósa Guðbjartsdóttir, bæjarstjóri, og Samúel Guðmundsson, formaður...
Samið um viðhald á þaki skóla og sundlaugar á Akranesi
Tilboð í þakviðgerðir Brekkubæjarskóla og Bjarnalaugar á Akranesi voru opnuð á fundi skipulags- og umhverfisráðs á mánudag.
Átti GS Import ehf. lægsta boð í bæði...
KSÍ ekki leitað til annarra sveitarfélaga
Guðni Bergsson, formaður KSÍ, segist hafa heyrt orðróm um að knattspyrnusambandið horfi til annarra sveitarfélaga vegna byggingar nýs þjóðarleikvangs en ekkert sé hæft í...
216 milljóna gjaldþrot byggingarfélags
Gjaldþrotaskiptum er lokið hjá byggingarfélagi að nafni Ný Uppbygging ehf. Skiptum var lokið þann 7. janúar sl.
Engar eignir fundust í þrotabúi félagsins.
Kröfur á félagið...
Bjóða út leikskólabyggingu í gegnum rammasamning Ríkiskaupa
Skipulags- og umhverfisráð Akraneskaupstaðar samþykkti á fundi sínum 13. janúar síðastliðinn að láta bjóða út hönnun nýs leikskóla í Skógarhverfi í gegnum rammasamning Ríkiskaupa.
Ráðið...














