Fulltrúar frá fjárlaganefnd Alþingis skoðuðu framkvæmdir við nýjan Landspítala

0
Fulltrúar frá fjárlaganefnd Alþingis skoðuðu í gær stöðu við framkvæmdir við nýjan Landspítala en nú standa yfir jarðvegsframkvæmdir við Hringbraut. Auk fulltrúa fjárlaganefndar var fulltrúi...

Samið um hjúkrunarheimili fyrir 60 íbúa í Reykjanesbæ

0
Svandís Svavarsdóttir heilbrigðisráðherra og Kjartan Már Kjartansson, bæjarstjóri Reykjanesbæjar, undirrituðu í dag samning um nýtt 60 rýma hjúkrunarheimili í Reykjanesbæ. Gert er ráð fyrir að...

Telur eðlilegt að framkvæmdin hafi farið fram úr áætlun

0
Viðgerð á Ráðhúsi Árborgar sem átti að kosta fimm milljónir króna stefnir í að verða að hundrað milljóna króna viðhaldsverkefni. Bæjarfulltrúar vilja rannsókn á...

Kostnaður við viðbyggingu endaði í 213 milljónum

0
Viðbyggingu við Eyjahraun 1 í Vestmanneyjum er lokið og hefur lokaúttekt farið fram. Fram kemur í fundargerð framkvæmda- og hafnarráðs að samningsverk hafi verið kr....

Kanna fýsileika þess að leggja hitaveitu um hluta Hörgársveitar

0
„Hörgársveit telur óviðunandi að íbúar sveitarfélagsins þurfi að sæta svo löku hlutskipti þegar gjöful jarðhitasvæði eru innan sveitarfélagsmarkanna,“ segir í umsögn sveitarstjórnar Hörgár­sveitar, en...

Fá framkvæmdaleyfi fyrir Þ-H leið en búast við kæru

0
Sveitarstjórn Reykhólahrepps hefur samþykkt að veita Vegagerðinni framkvæmdaleyfi fyrir Þ-H leið um Teigsskóg í Gufudalssveit. Samningar hafa ekki nást við alla landeigendur og líklegt...

Fyrsta bygging Háskólagarða HR senn tilbúin

0
Stefnt er að því að opna fyrir leigu á nýjum stúdentaíbúðum Háskólans í Reykjavík í byrjun ágúst á þessu ári. Í fyrsta áfanga verða...

14.04.2020 Veitur ohf. Þjónusta jarðvegssugu í veitukerfum

0
Veitur ohf. leitar tilboða í rammasamning vegna þjónustu jarðvegssugu í veitukerfum. Um er að ræða þjónstukaup um leigu á jarðvegssugu með bílstjóra og aðstoðramanni eftir...

10.03.2020 Hringvegur (1) Biskupstungnabraut – Hveragerði, 2. áfangi, Biskupstungnabraut – Gljúfurholtsá...

0
Vegagerðin býður hér með út eftirlit með breikkun Hringvegar milli Biskupstungnabrautar og Hveragerðis. Lengd útboðskaflans er 7,1 km. Um er að ræða nýbyggingu Hringvegar að hluta...

Uppselt á sýningarsvæði Verk og vit

0
Fimmta Verk og vit sýning fyrirtækja í byggingageiranum 12. til 15. mars hefur verið fyllt af yfir 100 sýnendum. Mikill áhugi er á sýningunni Verk...