„Heilmiklar framkvæmdir“
„Það hafa verið heilmiklar framkvæmdir í dag inni í botni Ingólfsfjarðar og þeim verður fram haldið á morgun ef það kemur ekki úrskurður frá...
Framkvæmdir hafnar við Hólsvirkjun
Framkvæmdir við Hólsvirkjun í Fnjóskadal eru nú í fullum gangi, en vinna við verkið hófst um miðjan maí. Það er fyrirtækið Arctic Hydro sem...
Ekkert tilboð barst í stærsta brúarverk Vegagerðarinnar
Vegagerðin fékk ekkert tilboð í stærsta brúarútboði ársins, smíði tveggja nýrra brúa yfir Steinavötn og Fellsá á hringveginum í Suðursveit, en tilboðsfrestur rann út...
Opnun útboðs: Framkvæmdir við hluta skólalóðar Flataskóla.
Úr fundargerð bæjarráðs Garðabæjar þann 23.07.2019
Eftirfarandi tilboð bárust við opnun tilboða í framkvæmdir við endurbætur á hluta skólalóðar Flataskóla.
K22 ehf. ...
Ákvörðun um „framandi“ háhýsi felld úr gildi
Úrskurðarnefnd umhverfis-og auðlindamála hefur fellt úr gildi ákvörðun borgarráðs frá því í júní á síðasta ári þar sem breyting á deiliskipulagi fyrir hluta Skúlagötusvæðis...
Framkvæmdir á Reykjanesbraut geta tafið umferð
Annað kvöld, 24. júlí, og fram á aðfaranótt fimmtudags verður umferð á Reykjanesbraut norðan Sprengisands færð yfir á bráðabirgðaveg vestan við Reykjanesbrautina.
Búast má við...
Framkvæmdir við Grunnskólann í Borgarnesi ganga vel
Framkvæmdir við Grunnskólann í Borgarnesi ganga samkvæmt áætlun og er fyrirhugað að afhenda fyrri áfanga þann 9. ágúst nk.
Stefnt er að því að setja...
07.08.2019 Hringvegur (1) um Steinavötn og Fellsá – Eftirlit
Vegagerðin óskar eftir tilboðum í eftirlit með smíði nýrra brúa á Steinavötn og Fellsá ásamt rifi á steyptri brú yfir Steinavötn, vegtengingu við nýjar...