Getur iðnaðarmaður sent reikning tveimur árum eftir framkvæmdir?
Sævar Þór Jónsson lögmaður/MBA svarar spurningum lesenda Smartlands. Hér fær hann spurningu frá manni sem býr í fjölbýlishúsi og er ósáttur.
Sæll Sævar,
ég bý í...
Þriðjungur telur verknám eiga betur við sig
Þriðjungur nemenda framhaldsskóla í bóknámi telur verknám eiga betur við sig. Á sama tíma segjast innan við 20% vera á verknámsbrautum. Þetta kemur fram...
Kennitöluflakkarar í rekstrarbann
Heimilt verður að úrskurða einstakling í atvinnurekstrarbann vegna skaðlegra eða óverjandi viðskiptahátta samkvæmt frumvarpi sem væntanlegt er frá dómsmálaráðherra.
Með breytingunni er fyrst og fremst...
Framkvæmdir fyrir 900 milljarða á tíu árum
Á næstu tíu árum verður framkvæmdum flýtt fyrir 27 milljarða króna, bæði hvað varðar framkvæmdir í flutnings- og dreifikerfi raforku og í ofanflóðavörnum til...
23.03.2020 Akureyrarbær óskar eftir tilboðum í utanhússmálun og múrviðgerðir
Umhverfis- og mannvirkjasvið Akureyrarbæjar óskar eftir tilboðum í utanhússmálun og múrviðgerðir á eftirfarandi eignum Akureyrarbæjar:
Íþróttahúsi Glerárskóla
Sundlaug Akureyrar
Naustaskóla
Keilusíðu 1-3-5
Vallartúni 2
Tilboðum skal skila til Umhverfis- og...














