27.08.2019 Ofanflóðavarnir Patreksfirði – Urðir, Hólar og Mýrar
Framkvæmdasýsla ríkisins, fyrir hönd Vesturbyggðar og Ofanflóðasjóðs, óskar eftir tilboðum í verkið: Ofanflóðavarnir Patreksfirði – Urðir, Hólar og Mýrar.
Verkið skal framkvæma í samræmi við...
Flotbryggjur settar upp á Skagaströnd
Í gær var lokið við hluta af uppsetningu á nýjum flotbryggjum fyrir minni báta á Skagaströnd.
Um uppsetningu sá Kristján Óli Hjaltason eigandi Króla ehf....
Fjöldi nýrra hótela að koma í notkun
Um 520 herbergi bætast við hótelmarkaðinn í Reykjavík frá júní til áramóta. Þá bætist við að minnsta kosti 51 hótelíbúð á tímabilinu. Þetta kemur...
Lögn undir undir Elliðaárdal á 410 milljónir
Veitur leggja nýja lögn neðanjarðar, undir Elliðaárdal og kvíslar Elliðaánna. Ódýrasti kosturinn segir upplýsingastjóri Veitna. Núverandi stokkar eru of litlir til að unnt sé...
Vill rjúfa stöðnun í húsbyggingum
Félags- og barnamálaráðherra hefur birt áform sín um að breyta lögum og reglugerðum til að styrkja húsnæðismarkaðinn á landsbyggðinni og koma til móts við...
Niðurrifi lokið á sementsreitnum á Akranesi
Lokið hefur verið við niðurrif á öllum mannvirkjum Sementsverksmiðjunnar á Akranesi og búið er að ganga frá svæðinu. Heildarkostnaður við niðurrifið reynist um 150...
„Heilmiklar framkvæmdir“
„Það hafa verið heilmiklar framkvæmdir í dag inni í botni Ingólfsfjarðar og þeim verður fram haldið á morgun ef það kemur ekki úrskurður frá...
Framkvæmdir hafnar við Hólsvirkjun
Framkvæmdir við Hólsvirkjun í Fnjóskadal eru nú í fullum gangi, en vinna við verkið hófst um miðjan maí. Það er fyrirtækið Arctic Hydro sem...