Margvísleg mistök gerð á gatnamótum
„Því miður hafa spár mínar um umferðarmálin í Kvosinni ræst. Ástandið er jafnvel verra en ég óttaðist,“ segir Ólafur Kristinn Guðmundsson umferðarsérfræðingur í samtali...
Múrbúðin hagnast um 58,2 milljónir
Múrbúðin ehf. skilaði 58,2 milljóna króna hagnaði á síðasta ári í samanburði við 61,6 milljóna króna hagnað árið 2017.
Rekstur félagsins var með svipuðu móti...
14.08.2019 Esjumelar – Fyrsti áfangi. Gatnagerð og stofnlagnir
F.h. Umhverfis- og skipulagssviðs Reykjavíkurborgar er óskað eftir tilboðum í:
Esjumelar - Fyrsti áfangi. Gatnagerð og stofnlagnir. Útboð nr. 14617.
Lauslegt yfirlit yfir verkið:
Um er að...
27.08.2019 Ofanflóðavarnir Patreksfirði – Urðir, Hólar og Mýrar
Framkvæmdasýsla ríkisins, fyrir hönd Vesturbyggðar og Ofanflóðasjóðs, óskar eftir tilboðum í verkið: Ofanflóðavarnir Patreksfirði – Urðir, Hólar og Mýrar.
Verkið skal framkvæma í samræmi við...
Flotbryggjur settar upp á Skagaströnd
Í gær var lokið við hluta af uppsetningu á nýjum flotbryggjum fyrir minni báta á Skagaströnd.
Um uppsetningu sá Kristján Óli Hjaltason eigandi Króla ehf....
Fjöldi nýrra hótela að koma í notkun
Um 520 herbergi bætast við hótelmarkaðinn í Reykjavík frá júní til áramóta. Þá bætist við að minnsta kosti 51 hótelíbúð á tímabilinu. Þetta kemur...