Sementstankarnir fái nýtt hlutverk
Tvö uppbyggingarsvæði í Reykjavík verða hluti af alþjóðlegri hugmyndasamkeppni, „Reinventing Cities“, en það eru grænar þróunarlóðir í Gufunesi og við Sævarhöfða. Reykjavík tilheyrir hópi...
Vilja fjölga iðnmenntuðum á vinnumarkaði
Lilja Alfreðsdóttir mennta- og menningarmálaráðherra segir það vera stærsta hagsmunamál þjóðarbúsins að setja meiri vigt í starfs- og tækninám því það sé það sem...
Hefja næsta áfanga á Blönduósi
Gagnaversfyrirtækið Etix Everywhere Borealis hefur verið í umfangsmikilli uppbyggingu á síðustu misserum og lauk félagið framkvæmdum á síðasta ári á Blönduósi og á Fitjum...
Sjötíu herbergja lúxushótel í Lóni þarf ekki í umhverfismat
Stefnt er að opnun heilsulindar og hótels í landi Svínhóla á milli Hafnar í Hornafirði og Djúpavogs árið 2022. Hótelkeðjan Six Senses mun sjá...
17.03.2020 Yfirlagnir á Suðursvæði 2020, repave (EES útboð)
Vegagerðin óskar eftir tilboðum í endurnýjun malbiks með repave-aðferð eða sem fræsun og yfirlögn á Suðursvæði árið 2020.
Helstu magntölur eru:
Repave – fræsing og yfirlögn...
17.03.2020 Viðgerðir á malbikuðum slitlögum 2020-2022, höfuðborgarsvæðið
Vegagerðin óskar eftir tilboðum í viðgerðir á malbikuðum slitlögum á höfuðborgarsvæðinu árin 2020-2022.
Helstu magntölur eru:
Viðgerð með íkasti: 1.050 m2
Malbikssögun: 50 m
Viðgerð með fræsun: 3.000...
17.03.2020 Viðgerðir á malbikuðum slitlögum 2020-2022, Reykjanes
Vegagerðin óskar eftir tilboðum í viðgerðir á malbikuðum slitlögum á Reykjanesi árin 2020-2022.
Helstu magntölur eru:
Viðgerð með íkasti: 850 m2
Malbikssögun: 50 m
Viðgerð með fræsun: 950...
Stækka Safnaðarheimili Njarðvíkurkirkju
Stefnt er að því að stækka Safnaðarheimili Njarðvíkurkirkju, en hugmyndir þess efnis voru kynntar íbúum í nágrenninu á dögunum.
JeS arkitektar hafa nú birt nokkrar...
Ganga til samninga við 2Þ ehf um byggingu slökkvistöðvar í Vestmannaeyjum
Framkvæmdastjóri umhverfis- og framkvæmdasviðs Vestmannaeyjabæjar greindi frá viðræðum við 2Þ ehf og TPZ vegna byggingar slökkvistöðvar, á síðasta fundi framkvæmda- og hafnarráðs. Einnig var...
Nýtt bílastæðahús reist við Smáralind
Bæjarstjórn Kópavogs hefur samþykkt að auglýsa tillögu að breyttu deiliskipulagi fyrir lóð Smáralindar, Hagasmára 1. Í tillögunni er gert ráð fyrir að þriggja hæða...














