Byggt í kringum Valhöll
Skipulags- og samgönguráð Reykjavíkurborgar samþykkti á fundi sínum í dag að heimila uppbyggingu íbúða- og skrifstofuhúsnæðis við Háaleitisbraut 1 í Reykjavík. Alls er gert...
Framkvæmdir við Ægisgötu og Suðurbugt
Heilmikið er að gerast við Ægisgötu og í Suðurbugt þessa dagana. Unnið er í að grafa fyrir nýjum frárennslislögnum í götu.
Samhliða eru allir söluaðilar...
Opnun útboðs: Hringvegur (1) um Steinavötn og Fellsá (EES útboð)
Tilboð opnuð 5. nóv. 2019. Smíði nýrra brúa yfir Steinavötn og Fellsá ásamt uppbyggingu á Hringvegi í Suðursveit á tveimur köflum beggja megin brúa.
Veita...
Erfið strenglögn í Austdal: „Við sigrum þetta“
Starfsmenn RARIK, verktakar og Neyðarlínan hafa lagt mikið á sig í Austdal í Seyðisfirði undanfarnar vikur til að koma íbúum Mjóafjarðar í traust fjarskiptasamband.
Leggja...
Ættu að vara sig vegna gjaldþrots verktaka
Formaður Húseigendafélagsins segir það færast í vöxt að afhendingar dragist á íbúðum í nýbyggingum. Kaupendur íbúða við Gerplustræti í Mosfellsbæ ættu að vara sig...
Sveitafélagið Árborg semur við Eykt vegna byggingu hjúkrunarheimilis
Úr fundargerð Bæjarráðs Árborgar - fundur nr. 51
Erindi frá FSR, dags. 23. október, þar sem lagt er til að sveitarfélagið samþykki mat FSR að...
Skoða þurfi hvað fór úrskeiðis í framkvæmdunum
Sigurborg Ósk Haraldsdóttir, formaður skipulags- og samgönguráðs Reykjavíkurborgar, segir að rýna þurfi vel í hvað hafi farið úrskeiðis við framkvæmdir á Hverfisgötu og hvers...
Fyrsta áfanga að ljúka í Grunnskóla Borgarness
Framkvæmdir í Grunnskóla Borgarness eru í fullum gangi og miðar vel áfram.
Nú er verið að leggja lokahönd á frágang í eldhúsinu og verður það...
Veitur auglýsa eftir tilboðum í tvær veitur í Bláskógabyggð
Veitur munu nú um helgina auglýsa til sölu hitaveitu og vatnsveitu fyrirtækisins í Bláskógabyggð.
Þær þjóna einkum sumarhúsum á svæðinu frá jörðum Brekku til Úthlíðar...