Með 26 krónur á tímann
„Þessar niðurstöður eru grafalvarlegar. Við pöntuðum þessa skýrslu eftir að hafa gert stikkprufur og sjáum ekki betur en að vandamál séu með hvort tveggja...
Ráðherra kynnti fyrstu skref að betri byggingamarkaði
Skýrsla sem gefin var út í dag fjallar um útfærslur á drögum átakshóps ríkisstjórnarinnar að úrbótum í húsnæðismálum.
Hún fjallar meðal annars um að auka...
26.11.2019 Hringvegur (1) – Brú á Brunná
Vegagerðin óskar eftir tilboðum í smíði nýrrar brúar á Brunná í Skaftárhreppi.
Brúin er 24 m löng eftirspennt steypt bitabrú í einu hafi með steyptum...
Ítalskan verktakarisa vantar starfsfólk í Keflavík
Ítalska verktakafyrirtækið Rizzani de Eccher auglýsir eftir starfsmönnum um þessar mundir, en samið var við fyrirtækið um hönnun og verkframkvæmd vegna breytinga á flugskýli...
Landfylling getur orðið góð viðbót við útivistarsvæðið í Laugarnesi
Hafnarstjóri Faxaflóahafna segir að menn fari sér að engu óðslega í að ákveða hvað verði byggt á nýrri landfyllingu við Laugarnestanga. Meðal annars verði...
Íbúar miðbæjar komnir með leið á tíðu raski
Tafir á framkvæmdum í miðborg Reykjavíkur og óánægja meðal íbúa og verslunareigenda vegna þeirra hafa verið til umræðu í fjölmiðlum að undanförnu.
Benóný Ægisson, formaður...
Ístak bauð lægst í brúarsmíðina
Ístak hf., Mosfellsbæ átti lægsta tilboðið í vegagerð í Suðursveit í Öræfum, en tilboð voru opnuð hjá Vegagerðinni 5. nóvember.
Þessi vegagerð er hluti af...
Fimm leiguíbúðir verða reistar í Búðardal
„Fimm nýjar íbúðir þykir í stóra samhenginu kannski ekki ýkja mikið en víða á landsbyggðinni geta þær bylt húsnæðismarkaðnum á viðkomandi svæði,“ segir Ásmundur...
Burknagata opnuð fyrir umferð
Burknagata verður opnuð fyrir umferð á morgun en um er að ræða hluta af gömlu Hringbrautinni sem lokað var vegna framkvæmda við nýja Landspítalann.
Framkvæmdum...