Home Fréttir Í fréttum 26.11.2019 Hringvegur (1) – Brú á Brunná

26.11.2019 Hringvegur (1) – Brú á Brunná

386
0
Mynd: sunnlenska.is/Guðmundur Karl

Vegagerðin óskar eftir tilboðum í smíði nýrrar brúar á Brunná í Skaftárhreppi.
Brúin er 24 m löng eftirspennt steypt bitabrú í einu hafi með steyptum endastöplum.

<>

Helstu magntölur vegna brúa eru:

Vegrið 78 m
Gröftur 900 m3
Fylling við steypt mannvirki 840 m2
Mótafletir 1.038 m2
Steypustyrktarstál 36,1 tonn
Spennt járnalögn 3,8 tonn
Steypa 372 m3
Stálvirki 0,2 tonn

Verkinu skal að fullu lokið eigi síðar en 31. ágúst 2020.

Útboðsgögn eru aðgengileg og verða afhent í rafræna útboðskerfinu TendSign frá og með mánudeginum 11. nóvember 2019 og skal tilboðum skilað rafrænt í því útboðskerfi fyrir kl. 14:00 þriðjudaginn 26. nóvember 2019.