Skrifað undir verksamning vegna 3. áfanga Dynjandisheiðar
Arndís Ósk Ólafsdóttir Arnalds, framkvæmdastjóri mannvirkjasviðs Vegagerðarinnar, og Atli Þór Jóhannsson, framkvæmdastjóri Borgarverks, skrifuðu undir verksamning í dag, þriðjudaginn 4. mars, vegna verksins; Vestfjarðavegur...
Bjarg byggir 24 nýjar íbúðir við Úugötu í Mosfellsbæ
Bjarg íbúðafélag mun byggja 24 leiguíbúðir við Úugötu 10 og 12 í Mosfellsbæ.
Regína Ásvaldsdóttir bæjarstjóri Mosfellsbæjar, Ólafur Óskarsson formaður velferðarnefndar Mosfellsbæjar, Sigurbjörg Fjölnisdóttir sviðsstjóri velferðarsviðs...
„Ég vona að staðurinn slái í gegn“
Nýr baðstaður, Laugarás Lagoon, mun opna í Laugarási við bakka Hvítár í sumar. Um er að ræða baðlón á tveimur hæðum með fossi sem...
Opnun útboðs: Innkaup á stálþiljum fyrir Vegagerðina 2025
Vegagerðin, fyrir hönd Vestmannaeyjahafnar og Hafnarsjóðs Snæfellsbæjar, býður hér með út innkaup á stálþiljum fyrir Vestmannaeyjahöfn og Ólafsvíkurhöfn.
Áætlað magn er:
Vestmannaeyjahöfn - Gjábakkabryggja, endurbygging
482 tonn
Ólafsvíkurhöfn...
18.03.2025 Snorrastaðavegur (5610), brú á Kaldá við Eldborg
Vegagerðin býður hér með út hönnun, framleiðslu/smíði og uppsetningu nýrrar 33,2 m langrar forsmíðaðar yfirbyggingar á brú yfir Kaldá við Snorrastaði á Snorrastaðavegi. Yfirbyggingin...
Afkoma Reita umfram væntingar
Rekstrarhagnaður fasteignafélagsins Reita fyrir matsbreytingu nam 10.972 milljónum króna á síðasta ári og jókst um 822 milljónir króna eða 8,1% milli ára. Þetta kemur...
Óvíst um lendingar við nýjan Landspítala
Óvíst er hvort sjúkraþyrlur geti lent við nýjan Landspítala við Hringbraut. Þyrlulæknir segir brýnt að ákvörðun verði tekin sem fyrst - líf liggi við.
Svo...
18.03.2025 Yfirlagnir á Vestursvæði 2025, klæðing
Vegagerðin býður hér með út yfirlagnir með klæðingu á vegum á Vestursvæði árið 2025. Verkefnið felst í að leggja einfalt lag af klæðingu með...
01.04.2025 Vetrarþjónusta 2025-2028, Reykjanesbraut – Suðurnes
Vegagerðin býður hér með út vetrarþjónustu, þ.e. snjómokstur og hálkuvarnir með vörubifreið, á Suðursvæði.
Helstu magntölur fyrir hvert tímabil eru:
Akstur vörubifreiða á þjónustuleiðum er áætlaður...
Staða framkvæmda við hús Heilbrigðisvísindasviðs HÍ
Í byrjun mars standa framkvæmdir við hús Heilbrigðisvísindasviðs HÍ þannig að verktaki hefur verið að vinna við að hreinsa klöpp, steypa þrifalög og við...