Framkvæmdir í Eyjum á áætlun – Þurfa gott veður í apríl

0
Það standa yfir framkvæmdir á Hásteinsvelli þessa dagana en Eyjamenn ætla sér að leggja gervigras á keppnisvöllinn hjá sér. Framkvæmdin er á áætlun, jarðvegsvinna...

Forsetaframbjóðandi í stappi við borgina

0
Helgu Þóris­dótt­ur, for­stjóra Per­sónu­vernd­ar, var gert að rífa bíl­skýli sem byggt var nærri heim­ili henn­ar í Foss­vogi sam­kvæmt ákvörðun bygg­ing­ar­full­trúa og staðfest af skipu­lags­full­trúa....

Lóðin í Garðabæ bíður en lítið um svör frá ríkinu

0
Bæjarstjórinn í Garðabæ segir að bygging nýs meðferðarheimilis strandi ekki á bænum. Skrifað var undir viljayfirlýsingu um heimilið fyrir meira en sex árum. Bæjarstjóri Garðabæjar...

01.04.2025 Vetrar­þjón­usta 2025-2028, Selfoss – Norð­linga­holt

0
Vegagerðin býður hér með út vetrarþjónustu, þ.e. snjómokstur og hálkuvarnir með vörubifreið, á Suðursvæði. Helstu magntölur fyrir hvert tímabil eru: Akstur vörubifreiða á þjónustuleiðum er áætlaður...

01.04.2025 Þjón­usta og viðhald veglýs­inga á höfuð­borgar­svæð­inu og Reykja­nesi

0
Vegagerðin býður hér með út þjónustu og viðhald veglýsingar á höfuðborgarsvæðinu og Reykjanesi.  Um er að ræða almenna þjónustu og viðhald á veglýsingarkerfinu, niðurtekt...

01.04.2025 Yfir­lagn­ir á Suður­svæði 2025, klæð­ing

0
Vegagerðin býður hér með út yfirlagnir með klæðingu á Suðursvæði 2025. Helstu magntölur eru: Yfirlagnir með einföldu lagi klæðingar með þjálbiki 415.000 m2 Yfirsprautun á klæðingu 20.000 m2 Hjólfarafylling með...

Bygging Landsbankans hlýtur steinsteypuverðlaunin árið 2025

0
Bygging Landsbankans við Reykjastræti hefur hlotið steinsteypuverðlaun Steinsteypufélags Íslands. Steinsteypufélagið veitir árlega verðlaun fyrir mannvirki þar sem saman fer frumleg og vönduð notkun á...

Alma greiðir út 4 milljarða arð

0
Stjórnendur Ölmu íbúðafélags líta svo á að arðsemi af útleigu íbúðarhúsnæðis sé of lág til lengri tíma litið. Alma íbúðafélag, sem á ríflega þúsund íbúðir,...

Undirbúa breikkun á Flóaveginum

0
Vega­gerðin hef­ur nú sett af stað und­ir­bún­ing vegna breikk­un­ar á Suður­lands­vegi nr. 1 í Fló­an­um aust­an við Sel­foss að Skeiðavega­mót­um. Þar á að út­búa...

Ó­sáttur við gjald­töku yfir nýja Ölfus­ár­brú

0
Haraldur Þór Jónsson, oddviti Skeiða- og Gnúpverjahrepps undrast að það eigi að setja gjaldtöku á nýja brú yfir Ölfusá við Selfoss og segir það...