Framkvæmdir í Eyjum á áætlun – Þurfa gott veður í apríl
Það standa yfir framkvæmdir á Hásteinsvelli þessa dagana en Eyjamenn ætla sér að leggja gervigras á keppnisvöllinn hjá sér. Framkvæmdin er á áætlun, jarðvegsvinna...
Forsetaframbjóðandi í stappi við borgina
Helgu Þórisdóttur, forstjóra Persónuverndar, var gert að rífa bílskýli sem byggt var nærri heimili hennar í Fossvogi samkvæmt ákvörðun byggingarfulltrúa og staðfest af skipulagsfulltrúa....
Lóðin í Garðabæ bíður en lítið um svör frá ríkinu
Bæjarstjórinn í Garðabæ segir að bygging nýs meðferðarheimilis strandi ekki á bænum. Skrifað var undir viljayfirlýsingu um heimilið fyrir meira en sex árum.
Bæjarstjóri Garðabæjar...
01.04.2025 Vetrarþjónusta 2025-2028, Selfoss – Norðlingaholt
Vegagerðin býður hér með út vetrarþjónustu, þ.e. snjómokstur og hálkuvarnir með vörubifreið, á Suðursvæði.
Helstu magntölur fyrir hvert tímabil eru:
Akstur vörubifreiða á þjónustuleiðum er áætlaður...
01.04.2025 Þjónusta og viðhald veglýsinga á höfuðborgarsvæðinu og Reykjanesi
Vegagerðin býður hér með út þjónustu og viðhald veglýsingar á höfuðborgarsvæðinu og Reykjanesi. Um er að ræða almenna þjónustu og viðhald á veglýsingarkerfinu, niðurtekt...
01.04.2025 Yfirlagnir á Suðursvæði 2025, klæðing
Vegagerðin býður hér með út yfirlagnir með klæðingu á Suðursvæði 2025.
Helstu magntölur eru:
Yfirlagnir með einföldu lagi klæðingar með þjálbiki
415.000 m2
Yfirsprautun á klæðingu
20.000 m2
Hjólfarafylling með...
Bygging Landsbankans hlýtur steinsteypuverðlaunin árið 2025
Bygging Landsbankans við Reykjastræti hefur hlotið steinsteypuverðlaun Steinsteypufélags Íslands. Steinsteypufélagið veitir árlega verðlaun fyrir mannvirki þar sem saman fer frumleg og vönduð notkun á...
Alma greiðir út 4 milljarða arð
Stjórnendur Ölmu íbúðafélags líta svo á að arðsemi af útleigu íbúðarhúsnæðis sé of lág til lengri tíma litið.
Alma íbúðafélag, sem á ríflega þúsund íbúðir,...
Undirbúa breikkun á Flóaveginum
Vegagerðin hefur nú sett af stað undirbúning vegna breikkunar á Suðurlandsvegi nr. 1 í Flóanum austan við Selfoss að Skeiðavegamótum. Þar á að útbúa...
Ósáttur við gjaldtöku yfir nýja Ölfusárbrú
Haraldur Þór Jónsson, oddviti Skeiða- og Gnúpverjahrepps undrast að það eigi að setja gjaldtöku á nýja brú yfir Ölfusá við Selfoss og segir það...