Sölutími nýrra íbúða ekki lengri frá 2016
Meðalsölutími annarra en nýrra íbúða í borginni hélst stöðugur 2019 meðan sölutími nýrra íbúða fór í að meðaltali 217 daga.
verðhækkanir á fasteignamarkaði hafa almennt...
Sundfólk ósátt og krefst byggingu nýrrar innisundlaugar á Akureyri
Stjórn Sundfélagsins Óðins segir það vonbrigði að bygging á nýrri 50 m innisundlaug sé aftarlega í forgangsröðinni hjá Akureyrarbæ þegar kemur að nýbyggingu íþróttamannvirkja.
Í...
Fyrst kvenna til formennsku hjá rafvirkjum
Margrét Halldóra Arnarsdóttir var kjörinn formaður Félags íslenskra rafvirkja fyrst kvenna í sögu félagsins. Í dag lauk atkvæðagreiðslu um kjör formanns FÍR. Þetta kemur fram á...
Afkoma Munck óviðunandi
Enn er verulegt tap hjá verktakafyrirtækinu Munck. Félagið hafði tapað nær fjórum milljörðum króna á tæpum tveimur árum.
Verktakafyrirtækið Munck á Íslandi var áfram rekið...
Grjótgarðar sjá um frágang lóðar við Stapaskóla
Hjalti Már Brynjarsson, framkvæmdastjóri Grjótgarða og Kjartan Már Kjartansson, bæjarstjóri undirrituðu á dögunum verksamning vegna frágangs lóðar við Stapaskóla.
Í verkefninu felast verkframkvæmdir vegna lóðarfrágangs...
Milljarðana ætti frekar að nota í fjársvelt heilbrigðiskerfið
„Bygging nýrra höfuðstöðva ríkisbanka er óþörf og óforsvaranleg,“ segir Birgir Þórarinsson, þingmaður Miðflokksins, í aðsendri grein í Morgunblaðinu í dag.
Þar skrifar Birgir um nýjar 16.500 fermetra...
Styrkir úr húsverndunarsjóði Reykjavíkurborgar
Húsverndarsjóður Reykjavíkurborgar auglýsir eftir umsóknum um styrki til viðgerðar og endurgerðar á byggingum í Reykjavík sem hafa sérstakt varðveislugildi af listrænum eða menningarsögulegum ástæðum.
Opið...
Ný leikskólabygging vígð í Mývatnssveit
Leikskólinn Ylur í Mývatnssveit vígði nýja leikskólabyggingu formlega á fimmtudaginn að viðstöddu fjölmenni.
Ingibjörg Helga Jónsdóttir leikskólastjóri stjórnaði vígslunni og Alma Dröfn Benediktsdóttir formaður skólanefndar...
Segir að skýlaus krafa sé nú gerð um skriflega samninga
Skýrsla borgarskjalavarðar um vistun og meðferð skjala í Braggamálinu segir að meðferð og vistun skjala hafi verið verulega ábótavant og að lög hafi verið...