Sölutími nýrra íbúða ekki lengri frá 2016

0
Meðalsölutími annarra en nýrra íbúða í borginni hélst stöðugur 2019 meðan sölutími nýrra íbúða fór í að meðaltali 217 daga. verðhækkanir á fasteignamarkaði hafa almennt...

Sundfólk ósátt og krefst byggingu nýrrar innisundlaugar á Akureyri

0
Stjórn Sundfélagsins Óðins segir það vonbrigði að bygging á nýrri 50 m innisundlaug sé aftarlega í forgangsröðinni hjá Akureyrarbæ þegar kemur að nýbyggingu íþróttamannvirkja. Í...

Fyrst kvenna til for­mennsku hjá raf­virkj­um

0
Mar­grét Hall­dóra Arn­ars­dótt­ir var kjör­inn formaður Fé­lags ís­lenskra raf­virkja fyrst kvenna í sögu fé­lags­ins. Í dag lauk at­kvæðagreiðslu um kjör for­manns FÍR. Þetta kem­ur fram á...

Afkoma Munck óviðunandi

0
Enn er verulegt tap hjá verktakafyrirtækinu Munck. Félagið hafði tapað nær fjórum milljörðum króna á tæpum tveimur árum. Verktakafyrirtækið Munck á Íslandi var áfram rekið...

Grjótgarðar sjá um frágang lóðar við Stapaskóla

0
Hjalti Már Brynjarsson, framkvæmdastjóri Grjótgarða og Kjartan Már Kjartansson, bæjarstjóri undirrituðu á dögunum verksamning vegna frágangs lóðar við Stapaskóla. Í verkefninu felast verkframkvæmdir vegna lóðarfrágangs...

Milljarðana ætti frekar að nota í fjársvelt heilbrigðiskerfið

0
„Bygging nýrra höfuðstöðva ríkisbanka er óþörf og óforsvaranleg,“ segir Birgir Þórarinsson, þingmaður Miðflokksins, í aðsendri grein í Morgunblaðinu í dag. Þar skrifar Birgir um nýjar 16.500 fermetra...

Styrkir úr húsverndunarsjóði Reykjavíkurborgar

0
Húsverndarsjóður Reykjavíkurborgar auglýsir eftir umsóknum um styrki til viðgerðar og endurgerðar á byggingum í Reykjavík sem hafa sérstakt varðveislugildi af listrænum eða menningarsögulegum ástæðum. Opið...

Ný leikskólabygging vígð í Mývatnssveit

0
Leikskólinn Ylur í Mývatnssveit vígði nýja leikskólabyggingu formlega á fimmtudaginn að viðstöddu fjölmenni. Ingibjörg Helga Jónsdóttir leikskólastjóri stjórnaði vígslunni og Alma Dröfn Benediktsdóttir formaður skólanefndar...

Segir að skýlaus krafa sé nú gerð um skriflega samninga

0
Skýrsla borgarskjalavarðar um vistun og meðferð skjala í Braggamálinu segir að meðferð og vistun skjala hafi verið verulega ábótavant og að lög hafi verið...