Veturinn óvenjukostnaðarsamur fyrir RARIK
Tjónið sem RARIK varð fyrir í óveðrinu á föstudag er undir hundrað milljónum. Tjónið sem varð í óveðrinu í desember var um 200 milljónir...
Sextán skólalóðir endurgerðar í sumar
„Þessi verk eru valin á grundvelli ástandsmats. Það er farið þangað sem við teljum mestu þörfina fyrir hendi,“ segir Ámundi V. Brynjólfsson, skrifstofustjóri framkvæmda...
Röð innbrota í vinnuvélar á Norðurlandi
Á síðastliðnum tveimur vikum hefur í þrígang verið brotist inn í vinnuvélar á Norðurlandi og úr þeim tekin dýr stýritæki og annar búnaður.
Fyrsta innbrotið...
Allir sem unnu að braggaverkefninu hjá borginni hættir
Borgarfulltrúar minnihlutans í borginni vilja ýmist að borgarstjóri axli ábyrgð vegna nýrrar Braggaskýrslu, fá nánari upplýsingar um ástand á skjalavistun hjá borginni eða telja...
Segir væntanlega nýbyggingu Landsbankans vera bruðl sem eigi eftir að reynast...
Fyrrverandi bankamaður, Halldór S. Magnússon, fer hörðum orðum um áform Landsbankans um að reisa nýja byggingu fyrir höfuðstöðvar sínar í miðsvæði borgarinnar.
Í grein í...
27.03.2020 Landsnet. AUST – 02 Jarðvinna og lagning jarðstrengja
Landsnet óskar eftir tilboði í lagningu jarðstrengja. Verkið felst í því að grafa fyrir og leggja 66 kV jarðstreng, Neskaupstaðarlínu 2, og fjarskiptarör, alls...