LATEST ARTICLES
Höggvið á hnút svo börnin í Nuuk fái loks nýja skólann
Verktakafyrirtækið Ístak og bæjaryfirvöld í Nuuk tilkynntu í gær að þau hefðu höggvið á hnút sem hindrað hefur opnun stærsta skóla Grænlands. Byggingarverkefnið er...
Laxey fær heimild til stækkunar í Viðlagafjöru
Laxey hyggst auka umfang framleiðslugetu úr 11.500 tonnum í 42.000 tonn á ári og reisa seiðaeldisstöð í Viðlagafjöru.
Umhverfis- og skipulagsráð Vestmannaeyja hefur tekið jákvætt...
Innri endurskoðun átelur vinnubrögð
Innri endurskoðun og ráðgjöf Reykjavíkurborgar (IER) gagnrýnir harðlega stjórnsýslu og ákvarðanatöku borgarinnar við gerð samninga um nýtingu bensínstöðvalóða á árunum 2021 og 2022. Skýrsla...
04.11.2025 Lágafellslaug, Nýr heitur pottur
Mosfellsbær óskar eftir tilboðum í verkið Lágafellslaug, Nýr heitur pottur.
Verkefnið felst í byggingu á nýjum heitum potti sem hefur óhindrað aðgegni fyrir fólk í hjólastól.
Verkataki...
Tíminn leiðir í ljós tjónið eftir brunann hjá Primex
„Það eina sem við getum gert á þessari stundu er að vera bjartsýn og vona hið besta,“ segir forstjóri Ísfélagsins, eiganda Primex á Siglufirði...
Við gætum farið að aka Sundabraut eftir sjö ár
Framkvæmdir við Sundabraut gætu hafist eftir tvö ár, gangi áform stjórnvalda eftir. Þeir sem vilja lýsa skoðun sinni hafa núna sex vikna frest, til...
Milljarði þegar verið eytt í Vörðuskóla
Endurgerð Vörðuskóla við Barónsstíg í Reykjavík hefur ekki gengið þrautalaust fyrir sig. Reykjavíkurborg keypti húsnæðið af ríkinu árið 2020 og var ætlunin að starfrækja...
Opnun útboðs: Akranes, sjóvarnir 2025
Vegagerðin býður hér með út verkið „Akranes, sjóvarnir 2025.” Um er að ræða sjóvarnir á tveimur stöðum á Akranesi: 30 m lenging sjóvarnar við...
Opnun útboðs: Flóttamannavegur (410), gatnamót við Urriðaholtsstræti
Vegagerðin og sveitarfélagið Garðabær bjóða hér með út gerð hringtorgs við gatnamót Flóttamannavegar og Urriðaholtsstrætis. Verkið felst í gerð hringtorgs á mótum Flóttamannavegar og...
Þúsund fermetra baðlón opnað í dag
Fagurt útsýni yfir Hvítá og sveitirnar í kring mætir gestum Laugaráss Lagoon, nýs baðlóns sem opnað verður í dag. Lónið er um eitt þúsund...