Fjórir börðust um hverja íbúð í Þorpinu
Þorpið vistfélag hefur lokið úthlutun síðustu fimmtíu íbúða félagsins í Gufunesi í samstarfsverkefni félagsins og Reykjavíkurborgar um hagkvæmt húsnæði fyrir ungt fólk og fyrstu...
Ný „verbúð“ rísi við Gömlu höfnina
ASK Arkitektar ehf. Geirsgötu 9 hafa lagt inn umsókn til Reykjavíkurborgar um að fá að reisa nýbyggingu á lóðinni sem verði í anda gömlu...
Lítið byggt í Hafnarfirði
Mesti kraftur í íbúðauppbyggingu er í Garðabæ en í Hafnarfirði er lítið að gerast eins og staðan er.
Samtök iðnaðarins (SI) birtu á dögunum viku...
Risastór landfylling við Elliðaár
Skipulagsfulltrúi Reykjavíkur samþykkti á fundi sínum fyrir viku að veita Reykjavíkurborg framkvæmdaleyfi vegna 1. áfanga landfyllingar í Elliðaárvogi.
Þarna hyggst borgin ráðast í gerð stórrar...
Reynt er að koma knatthúsi í ramma
Bæjarráð Ísafjarðarbæjar hefur ákveðið að afla upplýsinga frá fyrirtæki í Litháen sem kom með eina tilboðið í fjölnota knattspyrnuhús á Ísafirði.
Tilboðið var langt yfir...
Ný gestastofa á Klaustri boðin út
Bygging 765 fermetra gestastofu Vatnajökulsþjóðgarðs á Kirkjubæjarklaustri hefur verið boðin út í samstarfi Framkvæmdasýslu ríkisins og Ríkiskaupa. Skilafrestur gagna í útboðinu er 21. apríl.
Byggingin...














