Markaðskönnun vegna Hringvegar (1) um Hornafjarðarfljót
Vegagerðin hélt þann 16. febrúar kynningarfund um fyrirhugað útboð á samvinnuverkefninu „Hringvegur um Hornafjarðarfljót“ sem felur í sér framkvæmd, fjármögnun, rekstur og viðhald mannvirkja...
Eitt besta ár Húsasmiðjunnar
Byggingarvöruverslunin Húsasmiðjan velti rúmum 20 milljörðum í fyrra og hagnaður fyrir skatta var rúmar 900 milljónir. Velta fyrirtækisins jókst um rúm 7% á milli...
BSO víkur fyrir nýju miðbæjarskipulagi á Akureyri
Sextíu og fimm ára gömul leigubílastöð BSO í miðbæ Akureyrar þarf að víkja fyrir nýju miðbæjarskipulagi. Bílstjórarnir vilja vera áfram í miðbænum en óvíst...
Mikill lóðaskortur á Akureyri gerir verktökum erfitt fyrir
Umtalsverður samdráttur er í íbúðarbyggingu á Norðurlandi og sérstaklega á Akureyri. Þar eru verktakafyrirtæki að verða lóðalaus og segist framkvæmdastjóri SS Byggir aldrei hafa...
Opnun útboðs: Hringvegur (1) um Jökulsá á Breiðamerkursandi, rofvörn farvegar 2021
Opnun tilboða 6. apríl 2021.
Endurbætur á 140 metra löngum grjótþröskuldi þvert yfir farveg Jökulsár á Breiðamerkursandi, um 100 metrum ofan brúar.
Grjótnáma er norðan við...
Ríkiskaup býður til hönnunarsamkeppni um Fossvogsbrú
Ríkiskaup hefur fyrir hönd Vegagerðarinnar boðið til opinnar hönnunarsamkeppni um útlit og hönnun brúar yfir Fossvog.
Brúin er ætluð fyrir gangandi, hjólandi og umferð almenningsvagna...














