Opnun tilboða 6. apríl 2021.
Endurbætur á 140 metra löngum grjótþröskuldi þvert yfir farveg Jökulsár á Breiðamerkursandi, um 100 metrum ofan brúar.
Grjótnáma er norðan við Breiðá í um 12 km fjarlægð frá Jökulsá.
Helstu magntölur eru:
Grjótvörn 2, ámokstur og flutningur 8.000 m3
Grjótvörn 2, í röðun grjótþröskulds 8.000 m3
Verkinu skal að fullu lokið eigi síðar en 15. júlí 2021