Leyndi kaupendur ólöglegum framkvæmdum og þarf að greiða tíu milljónir í...
Seljandi fasteignar í Reykjavík upplýsti kaupendur hússins ekki um að breytingar sem hann hafði ráðist í væru gerðar í óleyfi. Kaupendurnir stefndu seljandanum eftir...
170 föld eftirspurn eftir lóðum á Selfossi
Hátt í 9000 umsóknir bárust um 52 lóðir sem sveitarfélagið Árborg auglýsti til sölu nýverið. Draga þarf úr hópi umsækjenda til að ákvarða hver...
29.04.2021 Innkaupakerfi Landspitala. Þjónusta iðnaðarmanna
Ríkiskaup óskar eftir umsóknum í gagnvirku innkaupakerfi þjónustu iðnaðarmanna DPS Innkaupakerfi Landspitala – Services of craftsmen for regular maintenance
Innkaupadeild Landspítala, f.h. Landspítala, óskar eftir aðilum til...
Hornsteinn lagður að Húsi íslenskunnar
Forseti Íslands og mennta- og menningarmálaráðherra lögðu í sameiningu hornstein að Húsi íslenskunnar við Suðurgötu í dag.
Húsið mun hýsa fjölbreytta starfsemi Stofnunar Árna Magnússonar...
10.000 eldisker í hrognahúsi í Vogunum
Bygging nýs hrognahúss við laxeldisstöð Benchmark Genetics Iceland (áður Stofnfisks) í Vogunum á Reykjanesi hefur farið vel af stað og framkvæmdir gengið hratt en...
Bjarg nær ekki að endurfjármagna
Bjarg íbúðafélag nær ekki að endurfjármagna nærri þriggja milljarða skuldbindingar sínar sem stendur þar sem Húsnæðis- og mannvirkjastofnun hefur stöðvað allar lánveitingar að sinni.
Ástæða...
Verktakinn persónulega ábyrgur
Héraðsdómur Reykjavíkur hefur dæmt Sigurð Andrésson, fv. eiganda SA Verks, til að greiða LOB ehf. samtals yfir 100 milljónir, að teknu tilliti til dráttarvaxta...














