Nýr Landspítali fram úr áætlun
Willum Þór Þórsson, þingmaður Framsóknarflokksins og formaður fjárlaganefndar, segir stjórnmálamenn bera mikla ábyrgð á því álagi sem skapast hefur á Landspítalanum og að það...
Mat á vatnstjóninu komið vel á veg
Mat á umfangi vatnstjóns sem varð í HÍ í janúar er vel á veg komið en þó ekki tilbúið. Hvorki frestur né tímamörk voru sett...
Karlmaður með fjöláverka eftir tíu metra fall í húsgrunn
Karlmaður á sextugsaldri var fluttur slysadeild með fjöláverka eftir að hafa fallið ofan í grunn á byggingarsvæði við Katrínartún í morgun.
Maðurinn féll átta til...
Birkir fjárfestir í Skógarböðunum
„Við erum að koma úr þriggja vikna stoppi vegna sumarleyfa og framkvæmdir hófust af fullum krafti aftur í gær,“ segir Sigríður María Hammer, en...
Leggja lokahönd á aðgerðaáætlun um viðhald
Nú er verið að leggja lokahönd á aðgerðaáætlun um viðgerðir og viðhald í Fossvogsskóla fyrir framkvæmdir sem munu hefjast í haust. Frá þessu greinir...
Grindavík : Samningar vegna hönnunar á nýrri félagsaðstöðu eldri borgara undirritaðir
Í gær voru undirritaðir samningur vegna hönnunar á nýrri byggingu félagsaðstöðu eldri borgara í Grindavík við THG arkitektar og Lota ehf.
Um er að ræða 1120 fermetra...
Opnun útboðs: Leikskóli í Helgafellshverfi í Mosfellsbæ
Tilboðsfrestur vegna útboðsins Leikskóli í Helgafellshverfi í Mosfellsbæ rann út þann 18. ágúst kl. 14:00.
Átta aðilar sendu inn tilboð áður en skilafrestur rann út...
Vinna við nýtt tengivirki í Hrútatungu gengur vel
Í Hrútatungu er verið að reisa nýtt tengivirki fyrir Landsnet en það fór fór mjög illa í óveðrinu sem gekk yfir í desember 2019....
Búið að steypa stóran hluta af þekjunni í Grundarfjarðarhöfn
Framkvæmdir við Grundarfjarðarhöfn eru í góðum gír og vel gengur að steypa þekjuna á nýju bryggjuna.
Búið er að steypa um 3.000 fermetra en alls...
Tillögur teyma í hugmyndasamkeppni um skipulag og hönnun Langasandssvæðisins á Akranesi
Akraneskaupstaður ákvað árið 2020 að efna til hugmyndasamkeppni um skipulag og hönnun Langasandssvæðisins á Akranesi í samstarfi við FÍLA, Félag íslenskra landslagsarkitekta.
Markmiðið með samkeppninni...














