Home Í fréttum Framkvæmdir í gangi Búið að steypa stóran hluta af þekjunni í Grundarfjarðarhöfn

Búið að steypa stóran hluta af þekjunni í Grundarfjarðarhöfn

167
0
Grundarfjarðarhöfn. Séð yfir svæðið þar sem nýtt netaverkstæði G.Run mun rísa. Ljósm. tfk.

Framkvæmdir við Grundarfjarðarhöfn eru í góðum gír og vel gengur að steypa þekjuna á nýju bryggjuna.

<>

Búið er að steypa um 3.000 fermetra en alls er þekjan um 4.400 fermetrar og því langt komin.

Skemmtiferðaskipin eru farin að leggjast að nýja hafnarkantinum, eins og fram hefur komið í Skessuhorni, og nýta þau bætta þjónustu hafnarinnar.

Heimild: Skessuhorn.is