Opnun útboðs: Skeiða- og Hrunamannavegur (30) um Stóru-Laxá, eftirlit og ráðgjöf...
Vegagerðin óskaði eftir tilboðum í eftirlit og ráðgjöf með byggingu brúar yfir Stóru-Laxá, gerð nýs vegkafla Skeiða- og Hrunamannavegar beggja vegna, breikkun vegamóta við Skarðsveg...
Banaslys á byggingasvæði á Eyrarbakka
Karlmaður á sextugsaldri lést í slysi á byggingasvæði á Eyrarbakka um þrjú leytið í gær.
Þetta kemur fram í tilkynningu frá lögreglunni á Suðurlandi. Hún...
Opnun útboðs: Skeiða- og Hrunamannavegur (30) um Stóru-Laxá (EES)
Opnun tilboðs þann 24. ágúst 2021.
Bygging brúar yfir Stóru-Laxá, gerð nýs vegkafla Skeiða- og Hrunamannavegar beggja vegna, breikkun vegamóta við Skarðsveg (3312) og við...
Opnun útboðs: Þverárfjallsvegur (73) í Refasveit og Skagastrandarvegur (74) um Laxá,...
Vegagerðin óskaði eftir tilboðum í eftirlit með í byggingu nýs Þverárfjallsvegar í Refasveit frá Hringvegi norðan Blönduóss að núverandi Þverárfjallsvegi, um 8,5 km að...
09.09.2021 Drangsnes, grjótvörn við höfnina 2021
Sveitarstjórn Kaldrananeshrepps óskar eftir tilboðum í grjótvörn við steinbryggju á Drangsneshöfn.
Helstu verkþættir eru:
· Útlögn grjóts og sprengds kjarna um 2.800 m3
Verkinu í heild skal...
09.09.2021 Veitur ohf. Dreifistöð Veitna Hlíðarenda 1a
Veitur leita tilboða í byggingu dreifistöðvar að Hlíðarenda 1A í Reykjavík.
Lóðin er í dag hluti af fyrirhuguðu íbúasvæði við Hlíðarenda.
Gert er ráð fyrir að...
Fjögur félög sameinast undir merkjum Hitatækni
Félögin Hitatækni, Varmi, Rafloft og Proventa munu sameinast undir nafni Hitatækni, að því er greint frá í tilkynningu Kontakt fyrirtækjaráðgjafar sem hefur umsjón með...
Ferðin yfir nýja Ölfusárbrú mun kosta 400 til 700 krónur
Framkvæmdir við nýja brú yfir Ölfusá verða boðnar út fyrir áramót og hefjast á fyrri hluta næsta árs. Þetta segir Sigurður Ingi Jóhannsson samgöngu-...
Set kaupir Dælur og þjónustu
Röraframleiðandinn Set ehf á Selfossi hefur keypt allt hlutafé í fyrirtækinu Dælur og þjónusta ehf. sem nú síðast var í eigu Ísfells hf.
Dælur og...
17 þúsund fermetrar í viðbót við nýja miðbæinn á Selfossi
Nýi miðbærinn á Selfossi hefur fengið miklu betri viðtökur en forsvarsmenn verkefnisins áttu nokkurn tíma von á.
Framkvæmdir hefjast fljótlega við annan áfanga miðbæjarins, sem...














