Home Fréttir Í fréttum Banaslys á byggingasvæði á Eyrarbakka

Banaslys á byggingasvæði á Eyrarbakka

186
0
Mynd: Pexels
Karlmaður á sextugsaldri lést í slysi á byggingasvæði á Eyrarbakka um þrjú leytið í gær.
Þetta kemur fram í tilkynningu frá lögreglunni á Suðurlandi. Hún segir að rannsókn málsins sé í höndum rannsóknardeildar lögreglunnar og að ekki sé unnt að gefa frekari upplýsingar um málið.

Fréttablaðið.is birtir mynd af slysstað á vef sínum og segir að húsgafl hafi fallið.

<>

Heimild: Ruv.is