05.10.2021 Borgartún, Snorrabraut – Katrínartún – göngu- og hjólastígur
F.h. umhverfis- og skipulagssviðs Reykjavíkurborgar er óskað eftir tilboðum í eftirfarandi verk:
Borgartún, Snorrabraut - Katrínartún - göngu- og hjólastígur, útboð nr. 15312
Útboðsgögn verða aðgengileg á útboðsvef Reykjavíkurborgar frá...
05.10.2021 Hraunbær 153 – 163 – Yfirborðsfrágangur 2021
F.h. umhverfis- og skipulagssviðs Reykjavíkurborgar er óskað eftir tilboðum í eftirfarandi verk:
Hraunbær 153 - 163 - Yfirborðsfrágangur 2021, útboð nr. 15313
Útboðsgögn verða aðgengileg á útboðsvef Reykjavíkurborgar frá kl....
Óboðlegt að nýtt flugskýli bíði lengur
Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir dómsmálaráðherra kveðst ótrúlega ánægð með að nýtt flugskýli Landhelgisgæslunnar sé nú loks að verða að veruleika enda sé það nauðsynlegt fyrir...
Segir að Sorpa hafi verið vöruð við efnisvali í GAJU
Framkvæmdastjóri EFLU verkfræðistofu fullyrðir að forráðamenn Sorpu hafi verið varaðir við efnisvali sínu við byggingu GAJU.
Fulltrúar Sorpu hafi tekið þátt í hönnunarfundum og rýnt...
Tilboði í jarðvinnu við færanlegar kennslustofur við Grundaskóla hafnað
Aðeins eitt tilboð barst í jarðvinnu á færanlegum kennslustofum við Grundaskóla.
Tilboðin voru opnuð þann 9. september á skrifstofu Mannvits.
Kostnaðaráætlun Akraneskaupstaðar við verkefnið var tæplega...
Gengið frá grænni framkvæmda fjármögnun á íbúðum að Rökkvatjörn
Í vikunni var gengið frá grænni framkvæmda fjármögnun á hagkvæmum íbúðum að Rökkvatjörn sem stefnt er að verði Svansvottaðar.
Á myndinni eru fulltrúar Urðarsels, Alverks...
Enginn sakni stórhættulegrar Biskupsbeygju
Varasöm beygja að Hringveginum, sem í daglegu tali er kölluð Biskupsbeygja, er úr sögunni eftir að opnað var fyrir umferð á nýjum vegakafla um...
Gæti tekið ár að koma moltugerð aftur af stað
Jarðgerð í gas- og jarðgerðarstöð Sorpu í Álfsnesi gæti legið niðri í allt að eitt ár á meðan gert er við mygluskemmdir í húsnæðinu....
30.09.2021 Vetrarþjónusta gatna í Garðabæ 2021-2024
Garðabær óskar eftir tilboðum í verkið Vetrarþjónusta gatna í Garðabæ 2021-2024.
Garðabær óskar eftir tilboðum í verkið Vetrarþjónusta gatna í Garðabæ 2021-2024.
Verkið felst í snjóruðningi og hálkueyðingu...














