Home Fréttir Í fréttum Gengið frá grænni framkvæmda fjármögnun á íbúðum að Rökkvatjörn

Gengið frá grænni framkvæmda fjármögnun á íbúðum að Rökkvatjörn

377
0
Rökkvatjörn

Í vikunni var gengið frá grænni framkvæmda fjármögnun á hagkvæmum íbúðum að Rökkvatjörn sem stefnt er að verði Svansvottaðar.

<>

Á myndinni eru fulltrúar Urðarsels, Alverks og Íslandsbanka. Mikilvægt framfaraskref til vistvænni húsa.

Alverk er byggingaraðili og Urðarsel þróunaraðili og seljandi íbúðanna.

Heimild:Facebooksíða Rökkvatjarnar