Helgafellsskóli afhentur Mosfellsbæ

0
Helgafellsskóli var afhentur Mosfellsbæ við formlega athöfn í skólanum þann 7. september að viðstöddum bæjarfulltrúum, nefndarmönnum í fræðslunefnd, starfsmönnum fræðslu- og frístundasviðs og umhverfissviðs...

Samið um uppbyggingu leikskóla við Kleppsveg fyrir 927 milljónir

0
Inn­kaupa- og fram­kvæmdaráð Reykja­vík­ur­borg­ar samþykkti á fundi sín­um 2. sept­em­ber sl. að ganga að til­boði Þarfaþings ehf. um upp­bygg­ingu og fullnaðarfrá­gang nýs leik­skóla að...

Segja dýrkeypt mistök í uppsiglingu

0
Fjórir yfirlæknar á Landspítalanum gera alvarlegar athugasemdir við hönnun nýs rannsóknarhúss við Landspítalann. Þeir benda á að verði ekki bætt úr gæti það orðið verulega...

Fyrsta skóflustunga viðbyggingar við Hrafnagilsskóla

0
Í gær var fyrsta skóflustugnan tekin af viðbyggingu við Hrafnagilsskóla, fimmtíu árum eftir að fyrsta skóflustunga af Hrafnagilsskóla var tekin. Stærð viðbyggingarinnar verður um 1.900m2...

Fjölnota Íþróttahús í Garðabæ

0
Framkvæmdir  ÍAV á fjölnota íþróttahúsi Garðabæjar ganga vel. Unnið er að glugga ísetningu sem er komin langt á veg og byrjað er að klæða...

Rekstrartap VHE nam milljarði

0
Landsbankinn afskrifaði 2,2 milljarða við nauðasamninga VHE. Samstæða verktakafélagsins VHE ehf. hagnaðist um 618 milljónir króna á síðasta ári eftir rúmlega 980 milljóna tap árið...

Um 200 starfsmenn komið að hönnun nýja Landspítalans

0
Framkvæmdastjóri nýja Landspítalans segir að þrátt fyrir ólíkar skoðanir séu allir þeir sem koma að framkvæmdum vissir um að vera á réttri leið. Reiknað...

Framkvæmdir hafnar við stækkun gagnavers Etix Everywhere Borealis á Blönduósi

0
Framkvæmdir við stækkun gagnavers Etix Everywhere Borealis á Blönduósi eru hafnar. Um er að ræða byggingu á nýju húsi sem hannað er til að hýsa...

Flateyri: Suðurverk bauð lægst í snjóflóðavarnir

0
Suðurverk bauð lægst í víkkun snjóflóðarása á Flateyri sem Framkvæmdasýslan bauð út, en tilboð voru opnuð síðasta fimmtudag. Tilboð Suðurverks var 112,5 m.kr. Tvö önnur...