Ráðast í hönnun og útboð á hafnarmannvirkjum vegna Baldurs
Vegagerðin telur hagkvæmast að uppfylla núverandi samning um ferjusiglingar á Breiðafirði og nota gildistíma hans, til maímánaðar 2022 eða 2023, til hönnunar og útboðs...
Dýrafjarðargöng kosta 11,7 milljarða króna- undir kostnaðaráætlun
Unnið er að þvi innan Vegagerðarinnar að taka saman heildarkostnað við Dýrafjarðargöngin.
Lokauppgjör er ekki tilbúið en samkvæmt upplýsingum frá Vegagerðinni er heildarkostnaður áætlaður 11,7...
Fyrstu gestirnir komu í byrjun sláturtíðar í nýtt starfsmannahúsnæði
Þann 8. júlí 2020 birti Feykir frétt þess efnis að Kaupfélag Skagfirðinga hefði þegar hafið framkvæmdir við endurbyggingu húsnæðis að Aðalgötu 16b á Sauðárkróki,...
Tinder fyrir fasteignir
Procura býður þeim sem leita að draumaeigninni, að leita meðal allra samsvarandi eigna á landinu, óháð því hvort hún sé til sölu.
Procura fasteignasala býður nú...
Hátt í þúsund íbúðir í nýju hverfi á Akureyri
Akureyrarbær kynnir drög að deiliskipulagi fyrir nýtt íbúðasvæði vestan Borgarbrautar, fyrir ofan Síðuhverfi í framhaldi af Giljahverfi.
Markmiðið er að leggja grunn að hverfi með...
Hönnunarvillan við Þingvallavatn vekur heimsathygli
Sumarhús hjónanna Tinu Dickow og Helga Hrafns Jónssonar við Þingvallavatn en nú til umfjöllunar í bandaríska tímaritinu Wall Street Journal.
Þar er rætt við hina dönsku...
Lagning Suðurnesjalínu 2 þokast nær
Lagning Suðurnesjalínu 2 þokast nær með úrskurðum Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála í gær.
Línan á að tryggja öryggi rafmagns á Reykjanesskaga.
Úrskurðarnefnd umhverfis- og auðlindamála hafnaði...
Opnun útboðs: Akranes. “Grundaskóli kennslustofur 2021 jarðvinna og lagnir”
Úr fundargerð skipulags- og umhverfisráðs Akraneskaupsstaðar þann 27.09.2021
Opnuð voru tilboð í verkið "Grundaskóli kennslustofur 2021 jarðvinna og lagnir."
Eftirfarandi tilboð bárust:
Roc ehf. ...














