Home Fréttir Í fréttum Hönnunarvillan við Þingvallavatn vekur heimsathygli

Hönnunarvillan við Þingvallavatn vekur heimsathygli

107
0
Fjallað var um húsið við Þingvallavatn í Wall Street Journal í vikunni. Ljósmynd/Marinó Thorlacius

Sum­ar­hús hjón­anna Tinu Dic­kow og Helga Hrafns Jóns­son­ar við Þing­valla­vatn en nú til um­fjöll­un­ar í banda­ríska tíma­rit­inu Wall Street Journal.

<>

Þar er rætt við hina dönsku Dic­kow um húsið og seg­ir hún það al­gjöra para­dís.

Arki­tekt­arn­ir Kristján Eggerts­son og Kristján Örn Kjart­ans­son hjá arki­tekta­stof­unni KRADS hönnuðu húsið en Smart­land ræddi við þá um húsið í byrj­un þessa árs.

Húsið prýddi auk þess forsíðu fyrsta tölu­blaðs tíma­rits­ins Bo Bedre á þessu ári.

Sum­ar­hús við Þing­valla­vatn sem arki­tekt­arn­ir Kristján Eggerts­son og Kristján Örn Kjart­ans­son hjá arki­tekta­stof­unni KRADS hönnuðu. Ljós­mynd/​Marinó Thorlacius

Kristján Eggerts­son sagði í viðtal­inu að þeir hefðu lagt mikla áherslu á að aðlaga húsið sem best lands­lag­inu.

Heimild:Mbl.is