Óskar eftir tilboðum í Kamba
Gert er ráð fyrir því að aðilar geri óskuldbindandi tilboð í allar eignir og rekstur þrotabús Kamba byggingavara fyrir kl. 16 þann 24. apríl...
Allt að 126 íbúðir á BYKO-reitinn við Víkurbraut
Áætlað er að byggja allt að 126 íbúðir í fjölbreyttum stærðum á BYKO-reitnum við Víkurbraut 14 í Keflavík í fimm stökum fjölbýlishúsum í mismunandi...
Vinna hörðum höndum við að koma vegtengingu út í Laugardælaeyju
Við bakka Ölfusár er unnið hörðum höndum við að koma vegtengingu út í Laugardælaeyju vegna byggingar nýrrar Ölfusárbrúar. Verkefnastjóri hjá Vegagerðinni segir verkið á...
Þakgarðar og bílalyfta í stað bensínstöðvar
Fjögurra til fimm hæða fjölbýlishús mun rísa í stað bensínstöðvar og matsölustaðar við Birkimel í Reykjavík ef deiliskipulagsbreyting nær fram að ganga.
Í tillögunni er...
JT Verk verður að JTV ehf.
Fyrirtækið JT Verk, sem hefur sérhæft sig í framkvæmdastjórn við byggingaframkvæmdir, hefur breytt nafni sínu í JTV.
Að sögn Jónasar Halldórssonar, stofnanda og forstjóra JTV,...
Funkishús sem ekki er búið að eyðileggja
Það hefur lengi þótt eftirsóknarvert að búa við Laufásveg í Reykjavík. Nú er funkishús, sem reist var 1934, komið á sölu. Húsið er teiknað...