Egill Lúðvíksson forstjóri Íveru boðar áframhaldandi uppbyggingu félagsins á næstu árum. Ætlunin sé að bæta 1.400 íbúðum við eignasafnið, en með því mun félagið eiga um 3.000 íbúðir.
„Við höfum keypt á þriðja hundrað íbúðir síðan félagið varð Ívera og á móti selt 120 íbúðir á Akureyri,“ segir Egill en Ívera var stofnuð í fyrra.
Lesa má meira um málið í ViðskiptaMogganum í dag.
Heimild: Mbl.is