Hjúkrunarheimili á Loftleiðasvæðinu
„Við erum mjög spennt fyrir þessu svæði og teljum að þarna muni fara vel um fólk,“ segir Guðni Aðalsteinsson, forstjóri fasteignafélagsins Reita.
Reitir eru nú...
Óttast einsleitni vegna úthlutunar lóða til hæstbjóðanda
Síðustu fjölbýlishúsalóðunum í nyrri byggð í Vatnsendahvarfi var úthlutað fyrir helgi. Minnihlutinn gagnrýndi að lóðir væru seldar hæstbjóðanda en ekkert færi til óhagnaðardrifinna félaga....
Framkvæmdir við viðbyggingu Múlans á Neskaupstað ganga mjög vel
Framkvæmdir við viðbyggingu Múlans ganga mjög vel og nálgast nú lokametrana.
Lerkiklæðning er komin á vesturhlið hússins og farin að teygja sig yfir á suðurhliðina....
Hús kynslóðanna er nú í byggingu í Borgarnesi
Framkvæmdir eru hafnar við byggingu fjögurra hæða fjölbýlishúss í Borgarnesi, þar sem á sama stað verða nemendagarðar Menntaskóla Borgarfjarðar og íbúðir fyrir sextíu ára...
Kaupa hótel við Hlíðasmára á 2 milljarða
Samhliða kaupunum verður gerður leigusamningur til langs tíma um rekstur hótelsins við Flóra hotels.
Reitir fasteignafélag hafa undirritað samkomulag um kaup á L1100 ehf., sem...
Hreiðar Már ráðinn forstjóri Eikar
Stjórn Eikar fasteignafélags hf. ákvað á fundi sínum í dag að ráða Hreiðar Má Hermannsson í starf forstjóra félagsins.
Í tilkynningu þess efnis segir að Hreiðar Már...
08.04.2025 Hafnarfjarðarvegur (40), strætórein milli Háaleitisbrautar og Miklubrautar
Vegagerðin býður hér með út gerð strætóreinar meðfram Kringlumýrarbraut auk tveggja strætóstöðva. Um er að ræða gerð nýrrar akreinar, u.þ.b. 400m kafli meðfram Kringlumýrarbraut...